1. 26.11.2015

    Tónlistarnám fyrir rétti

    Freyja Gunnlaugsdóttir aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík   Föstudaginn 13. nóvember féll dómur í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar við nám á framhaldsstigi í tónlist. Samtök tónlistarskóla í Reykjavík og stéttarfélög tónlistarmanna stóðu sameinuð að málsókninni með Tónlistarskólanum því um er að ræða mál sem skiptir gríðarlega miklu máli fyrir framtíð tónlistarmenntunar […]

    Lesa alla frétt
  2. 25.11.2015

    Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

    Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!   Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2015þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.   Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út […]

    Lesa alla frétt
  3. 11.11.2015

    Ályktun stjórnar BÍL um RÚV

    Reykjavík 10. nóvember 2015     Ályktun stjórnar BÍL um RÚV Bandalag íslenskra listamanna beinir þeim eindregnu tilmælum til menningarmálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að Ríkisútvarpið verði styrkt svo sem verða má, jafnt í rekstrarlegu sem menningarlegu tilliti, svo tryggt verði að það fái staðið af metnaði undir lagalegu hlutverki sínu á vettvangi almannaþjónustu og menningar. […]

    Lesa alla frétt
  4. 3.11.2015

    Opið bréf til borgarstjórnar

    Þórunn Guðmundsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Sigurður Flosason skrifa Um miðjan október fóru fram réttarhöld í máli Tónlistarskólans í Reykjavík gegn Reykjavíkurborg vegna vangoldins kennslukostnaðar. Málssóknin var neyðarúrræði Tónlistarskólans til að fá úr því skorið hvort ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsstigi í tónlist stæðist lagalega. Málið bíður nú dómsúrskurðar, en […]

    Lesa alla frétt
  5. 3.11.2015

    60 milljónir til tónlistarskóla í Reykjavík

    Gert er ráð fyr­ir 60 millj­óna króna viðbótafram­lagi sam­kvæmt frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar til fjár­auka­laga vegna upp­safnaðs rekstr­ar­vanda nokk­urra tón­list­ar­skóla í Reykja­vík. Fyrr í þess­um mánuði var samþykkt bók­un í borg­ar­ráði Reykja­vík­ur­borg­ar þess efn­is að borg­in væri reiðubú­in að leggja tón­list­ar­skól­um í Reykja­vík fram 90 millj­ón­ir króna gegn því að ríkið legði fram 60 millj­ón­ir króna. 30 […]

    Lesa alla frétt
  6. 26.10.2015

    Glötum ekki niður tónlistarnáminu

    Katrín Jakobsdóttir skrifar Vorið 2011 undirrituðu fulltrúar þáverandi ríkisstjórnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga samkomulag um eflingu tónlistarnáms. Með samkomulaginu var lagður grundvöllur að eflingu tónlistarnáms, að nemendum yrði gert kleift að stunda hljóðfæranám á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi óháð búsetu og nýtt lagafrumvarp yrði lagt fram um tónlistarnám. Samkomulagið fól í sér […]

    Lesa alla frétt
  7. 20.10.2015

    Kalla eftir ábyrgð

    Freyja Gunnlaugsdóttir skrifar Árið 2011 tók Reykjavíkurborg einhliða ákvörðun um að hætta að styðja við nám á framhaldsstigi í tónlist. Þetta ákvað borgin að gera í framhaldi af samkomulagi ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um eflingu tónlistarnáms. Frá gerð samkomulagsins hefur Reykjavík deilt við ríkið um hvernig beri að skilja það og fram til þessa […]

    Lesa alla frétt
  8. 14.10.2015

    Philharmonia Orchestra og Daniil Trifonov – 20% afsláttur til tónlistarmanna

    Philharmonia Orchestra og Daniil Trifonov – 20% afsláttur til tónlistarmanna Hátíðartónleikar í Eldborg – 18. og 19. október kl. 19:30 Framundan eru stórtónleikar í Hörpu sem eiga sér fallega sögu. Dagana 18. og 19. október mun Philharmonia Orchestra, ásamt píanistanum Daniil Trifonov leika í Hörpu í fyrsta sinn. Í ár eru liðin 30 ár frá […]

    Lesa alla frétt
  9. 11.5.2015

    Ályktun stjórnar BHM um stöðu kjaraviðræðna við ríkið

    Stjórn BHM lýsir yfir miklum vonbrigðum með stöðu kjaraviðræðna bandalagsins við ríkið. Verkföll félagsmanna hafa nú staðið yfir í rúmar þrjár vikur án þess að nokkur tillaga hafi komið frá ríkinu sem gæti skapað umræðugrundvöll um kjarasamninga sem sýna að menntun sé metin til launa. Síendurtekin tregða samninganefndar ríkisins til fundahalda hefur einnig orðið til […]

    Lesa alla frétt
  10. 11.5.2015

    Samstarf tveggja félaga og Starfsmenntunarsjóður tónlistarskólakennara

    Síðastliðin ár hefur mikill tími stjórnar FÍH farið í það að verjast ásökunum Félags tónlistarskólakennara (FT) um slit á samstarfi og er allt tínt til til að gera starf FÍH tortryggilegt Vegna ítrekaðra bréfasendinga frá formanni og stjórn FT til sinna félagsmanna þar sem stjórn Félags íslenskra hljómlistarmanna er gerð ábyrg fyrir því að félögin vinna ekki lengur […]

    Lesa alla frétt