Tilkynningar
-
29.5.2017
Aðalfundur FÍH þriðjudaginn 30. maí kl. 18:00
Aðalfundarboð 2017 Aðalfundur FÍH 2017 verður haldinn þriðjudaginnn 30. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt […]
Lesa alla frétt -
29.5.2017
Fundargerð aðalfundar FÍH 2016
Fundargerð aðalfundar FÍH 2016 Aðalfundur FÍH 7.5. 2016 Fundargerð Mætt: Björn Th. Árnason, Gunnar Hrafnsson, Margrét Þorsteinsdóttir, Róbert Þórhallsson og frá KPMG: Hrafnhildur Helgadóttir ásamt 22 félagsmönnum. Fundarstjóri : Ásgeir H. Steingrímsson Björn setti fundinn, sem er 84. aðalfundur FÍH. Kynnti síðan fundarstjóra, Ásgeir H. Steingrímsson. Ásgeir kynnti svo dagskrá fundarins og kynnti svo […]
Lesa alla frétt -
28.4.2017
Frestun aðalfundar FÍH til 30. maí 2017
Ágæti félagsmaður Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta aðalfundi FÍH sem til stóð að halda 3.maí nk. Fundurinn er ákveðinn þess í stað 30.maí kl.18:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í stjórnir og ráð hafi ekki borist framboð […]
Lesa alla frétt -
7.4.2017
Félagsfundur FÍH 8.apríl – fundarboð
Ágæti félagsmaður Stjórn FÍH boðar hér með til félagsfundar laugardaginn 8.apríl nk. kl. 11:00 – 13:00 í sal félagsins að Rauðagerði 27 Fundarefni: 11:00-12:00 Áframhaldandi umræða um ráðningareglur Sinfóníuhljómsveitar Íslands 12:00-12:30 Hádegishlé. Boðið upp á veitingar 12:30-14:00 Lausavinna hjá SÍ. Samningur útrunninn. Nánar: Nú liggja fyrir drög að ráðningareglum Sinfóníuhljómsveitar Íslands […]
Lesa alla frétt -
5.4.2017
Skrifstofa FÍH er lokuð miðvikudaginn 12. apríl
Skrifstofa FÍH er lokuð vegna páskaleyfa: miðvikudaginn 12. apríl og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 18. apríl.
Lesa alla frétt -
4.4.2017
Aðalfundur FÍH 2017
Aðalfundarboð 2017 Aðalfundur FÍH 2017 verður haldinn miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt […]
Lesa alla frétt -
20.3.2017
Hver samdi fyrir hvern ?
Að gefnu tilefni vill stjórn FÍH koma eftirfarandi á framfæri: Á fundi, sem haldinn var þriðjudaginn 24.febrúar sl. í Rauðagerði 27 í samstarfsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra hljómlistarmanna, var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt af hálfu fundarmanna. ,,Yfirlýsing frá SNS Með samþykkt miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags kennara og stjórnenda í […]
Lesa alla frétt -
24.2.2017
Félagsfundur FÍH 25.2. 2017 – fundarboð
Ágæti félagsmaður Stjórn FÍH boðar hér með til félagsfundar laugardaginn 25.febrúar nk. kl. 11:00 – 13:00 í sal félagsins að Rauðagerði 27 Fundarefni: 11:00-11:15 Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari kynnir mastersritgerð sína um viðhorf níu hljóðfæraleikara til menntunar sinnar og starfa 11:15-12:45 Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri SÍ Ráðningar og ráðningarreglur hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og lausavinna […]
Lesa alla frétt -
17.2.2017
Velkomin heim – tónleikar í tónleikaröð FÍH og FÍT
Sunnudaginn 19. febúar kl 17.00 verða haldnir fjórðu tónleikarnir í tónleikaröð FÍT og FÍH, Velkomin heim, sem fram fer í Hörpuhorni, opnu rými á annarri hæð í Hörpu. Baldvin Ingvar Tryggvason klarínettuleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytja glæsilega dagskrá litríkra verka fyrir klarínett og píanó, með verkum eftir Norbert Burgmüller, Gerald Finzi, Leo Weiner, […]
Lesa alla frétt -
16.2.2017
Stofnun Menntaskóla í tónlist fagnað
Stofnun Menntaskóla í tónlist fagnað Tónlistarskóli FÍH og Tónlistarskólinn í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Kaldalóni í Hörpu næsta sunnudag kl: 14:00. Á tónleikunum verður kynntur nýr Menntaskóli í tónlist og boðið verður upp á fjölbreytta og glæsilega efnisskrá. Þar koma fram stórsveit, kammerkór, strengjakvartett, brasshópur, söngvarar og fleiri áhugaverðir samspilshópar sem flytja verk úr […]
Lesa alla frétt