1. 7.6.2016

    FIM þing í Reykjavík

    Fréttatilkynning:       FIM þing í Reykjavík   Dagana 7.-9. júní fer fram 21. alþjóðlega þing FIM (International Federation of Musicians) í Hörpu. Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) er gestgjafi ráðstefnunnar í samstarfi við Hörpu og sér um skipulag.   Þing FIM, sem haldið er á fjögurra ára fresti, er mikilvægur samræðuvettvangur tónlistarverkalýðsfélaga um allan […]

    Lesa alla frétt
  2. 1.6.2016

    Opnunartími FÍH í sumar

    Skrifstofa FÍH er opin kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00 Lokað er vegna sumarleyfa 11. júlí – 2. ágúst.

    Lesa alla frétt