12
  1. 1.9.2016

    Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

        Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.   Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út 24.-26. dag sama mánaðar.   […]

    Lesa alla frétt
  2. 24.8.2016

    Fundur fólksins 2. og 3. sept. 2016

    Fréttatilkynning  20.8.2016 Þær verða líflegar og heiðarlegar umræðurnar á FUNDI FÓLKSINS  2. og 3. september n.k þegar ráðamenn hitta þjóðina á samfélags – og stjórnmálahátíð við Norræna húsið. UM FUND FÓLKSINS: FUNDUR  FÓLKSINS er lífleg tveggja daga hátíð um samfélagsmál og stjórnmál haldin 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. Slegið verður upp tjaldbúðum […]

    Lesa alla frétt
  3. 19.8.2016

    Gengið til samninga um rekstur Listframhaldsskóla

    19.8.2016 Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Í skólanum mun nemendum sem hyggjast leggja stund  á framhaldsnám í tónlist gefast kostur á sérhæfðu undirbúningsnámi á því sviði.  Ákvörðunin er tekin í kjölfar ferlis sem Ríkiskaup heldur utan um og […]

    Lesa alla frétt
  4. 5.7.2016

    Sumarlokun í FÍH

    Skrifstofa FÍH mun loka vegna sumarleyfa frá 11.7. – 2. ágúst n.k. (3 vikur) Við opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 9:00.

    Lesa alla frétt
  5. 9.6.2016

    Erindi um heilbrigðisvandamál tónlistarmanna

    Kári Árnason, sjúkraþjálfari, bassaleikari og eitt sitt nemandi í Tónlistarskóla FÍH, flutti stórskemmtilegt erindi á FIM ráðstefnunni um þau álagsmeiðsl sem tónlistarmenn glíma gjarnan við og hvernig hægt er að verjast þeim. Kári er nýkominn úr mastersnámi í London og við væntum mikils af því að tengja okkur við starf hans fyrir hönd félagsmanna  

    Lesa alla frétt
  6. 9.6.2016

    FIM ráðstefnan 2016

    Alþjóðaráðstefna FIM (Alþjóðasamtaka tónlistarfélaga) stendur nú sem hæst. FÍH er gestgjafi ráðstefnunnar og einn skemmtilegasti þáttur þess hefur verið, að margir félagar okkar hafa flutt tónlist við ýmis tækifæri. Í gær komu þrjár hljómsveitir fram á tónleikum í Silfurbergi: Skuggamyndir frá Byzans, Kvartett Einars Vals Scheving ásamt Ragnari Bjarnasyni og stórhljómsveit undir forystu Róberts Þórhallssonar […]

    Lesa alla frétt
  7. 7.6.2016

    FIM þing í Reykjavík

    Fréttatilkynning:       FIM þing í Reykjavík   Dagana 7.-9. júní fer fram 21. alþjóðlega þing FIM (International Federation of Musicians) í Hörpu. Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) er gestgjafi ráðstefnunnar í samstarfi við Hörpu og sér um skipulag.   Þing FIM, sem haldið er á fjögurra ára fresti, er mikilvægur samræðuvettvangur tónlistarverkalýðsfélaga um allan […]

    Lesa alla frétt
  8. 1.6.2016

    Opnunartími FÍH í sumar

    Skrifstofa FÍH er opin kl. 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00 Lokað er vegna sumarleyfa 11. júlí – 2. ágúst.

    Lesa alla frétt
  9. 4.5.2016

    Freyja Gunnlaugsdóttir í viðtali á Morgunvaktinni á Rás 1

    „Tónlistarskólarnir eru mjög illa staddir“   Aðstandendur tónlistarskólanna vonast til þess að samkomulag ríkis og sveitarfélaga um rekstur þeirra feli í sér raunverulega lausn. Freyja Gunnlaugsdóttir, aðstoðarskólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík, sagði á Morgunvaktinni á Rás 1 að samkomulagið sem gert hafi verið 2011 hafi nánast orðið tónlistarskólunum að falli. Tónlistarskólarnir hafi orðið leiksoppar í deilu […]

    Lesa alla frétt
  10. 3.5.2016

    Aðalfundur FÍH 2016

    Aðalfundur FÍH 2016 verður haldinn laugardaginn 7. maí  kl. 11:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k.viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í […]

    Lesa alla frétt