12
  1. 24.10.2016

    Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2017

    Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2017. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:

    Lesa alla frétt
  2. 24.10.2016

    Samstöðufundur á Austurvelli kl. 15:15 í dag mánudaginn 24. október

    Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýra fundi. Kynslóðir kvenna ávarpa fundinn: Guðrún Ágústsdóttir, einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar; Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM; Una Torfadóttir, ungur femínisti; og Justyna […]

    Lesa alla frétt
  3. 14.10.2016

    Velkomin heim – ný tónleikaröð

    Velkomin heim – ný tónleikaröð á vegum FÍT og FÍH í samstarfi við Hörpu  Á sunnudaginn hefst ný tónleikaröð innan Sígildra sunnudagar í Hörpu. Þessi röð hefur hlotið nafnið Velkomin heim og skapar vettvang fyrir unga tónlistarmenn til tónleikahalds í Hörpu. Söngvarar, hljóðfæraleikarar og tónskáld sem lokið hafa námi erlendis fá hér tækifæri til að […]

    Lesa alla frétt
  4. 11.10.2016

    Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist

    Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast frá Alþingi Íslendinga  að frumvarp um Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist varð nú fyrir hádegi að lögum sem taka gildi 1. janúar 2017.   Frumvarpið má lesa hér: http://www.althingi.is/altext/145/s/1621.html   Í stuttu máli má segja að þessi lög tryggi útgefendum tónlistar endurgreiðslu 25% hljóðritunarkostnaðar sem fellur til við hljóðritagerð […]

    Lesa alla frétt
  5. 30.9.2016

    Laus sæti í dómnefnd Íslensku tónlistarverðlaunanna

    Tvö sæti eru laus í dómnefnd fyrir jazz- og blues í Íslensku tónlistarverðlaununum. Áhugasamir hafi samband við Margéti Eir Hönnudóttur margret@margreteir.com, sem situr í framkvæmdastjórn hátíðarinnar í ár.

    Lesa alla frétt
  6. 28.9.2016

    Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar

    26.9.2016 Markmiðið er að stofnaður verði listframhaldsskóli á sviði tónlistar sem gefur nemendum sem hyggjast leggja stund á framhaldsnám í tónlist, kost á sérhæfðu undirbúningsnámi. Skólanum er ætlað að þjóna allt að 200 nemendum af öllu landinu sem ætla í áframhaldandi nám á sviði tónlistar. Lögð er áhersla á að nemendur ljúki stúdentsprófi. Í samningnum […]

    Lesa alla frétt
  7. 23.9.2016

    Kynning á Reykjavik Art Clinic í sal FÍH 5. okt. kl. 20:00

    Reykjavik Art Clinic er nýstofnaður hópur heilbrigðisstarfsfólks sem sérhæfir sig í því að þjónusta og meðhöndla listafólk. Hópurinn er samansettur af sjúkraþjálfurum, gigtar- og bæklunarlæknum og tannlækni og er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. Reykjavík Art Clinic mun fara af stað með móttöku fyrir listafólk í október í samstarfi við Félag íslenskra hljómlistamanna […]

    Lesa alla frétt
  8. 19.9.2016

    Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna

    Bandalag háskólamanna (BHM), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) undirrituðu í dag samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna. Með samkomulaginu er endi bundinn á viðræðuferli sem staðið hefur með hléum frá árinu 2009 og hefur haft að markmiði að samræma lífeyrisréttindi á opinberum og almennum vinnumarkaði. Lengi hefur legið fyrir […]

    Lesa alla frétt
  9. 19.9.2016

    Styrkir til framhaldsnáms erlendis í rekstrarstjórnun, alþjóðlegum viðskiptum og tónlist

    Stjórn Ingjaldssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Ingjaldssjóði á árinu 2016. Nemendur Háskóla Íslands sem stunda eða ætla að leggja stund á framhaldsnám erlendis (meistara- eða doktorsnáms) í rekstrarstjórnun eða alþjóðlegum viðskiptum eiga kost á styrk. Einnig nemendur í tónlistarnámi erlendis. Aðeins þær umsóknir koma til greina sem falla að markmiðum sjóðsins.   Umsóknarfrestur […]

    Lesa alla frétt
  10. 9.9.2016

    Vel heppnuð FIM ráðstefna

    7.-9. júní sl. var FÍH gestgjafi 21. alþjóðaþings FIM. Á þinginu, sem haldið er á fjögurra ára fresti, koma saman öll helstu fagfélög hljómlistarmanna og ræða þau hagsmunamál sem brenna á hverju sinni. Almenn ánægja var með framkvæmd og útkomu þingsins eins og sjá má á þessum skrifum á heimasíðu FIM:   https://www.fim-musicians.org/21st-fim-congress/?utm_source=FIM+News+%28EN%29&utm_campaign=474ae2e0f2-RSS_EMAIL_CAMPAIGN&utm_medium=email&utm_term=0_c7643b1e81-474ae2e0f2-326062893   Gestirnir […]

    Lesa alla frétt