1. 6.5.2019

    Minnum á aðalfund FÍH 7. maí kl. 18:00 í Sal FÍH

    Kæri félagsmaður Aðalfundur FÍH 2019 verður haldinn þriðjudaginn 7. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27, við hvetjum þig til að mæta og taka þátt í stefnumótun varðandi félagið þitt. Fyrir félagsmenn á landsbyggðinni og þá sem eiga ekki heimagengt verður bein útsending frá fundinum á netinu, slóðin á útsendinguna verður send síðar. […]

    Lesa alla frétt
  2. 23.4.2019

    Tónlistarskóli FÍH auglýsir eftir skólastjóra í fullt starf

    Kæru félagsmenn! við vekjum athygli á þessari auglýsingu. Tónlistarskóli FÍH leitar að toppmanneskju. Athugið að umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. apríl n.k. Starfsfólk FÍH Stjórn Tónlistarskóla FÍH (Félags íslenskra hljómlistarmanna) auglýsir eftir skólastjóra í fullt starf frá og með 1. ágúst 2019. Tónlistarskóli FÍH er leiðandi menntastofnun í íslensku tónlistarlífi. Kennarar eru allir í […]

    Lesa alla frétt
  3. 10.4.2019

    Páskalokun í FÍH

    Kæru félagsmenn Lokað verður í FÍH dagana 15. – 22. apríl vegna páskaleyfis starfsfólks. Opnum aftur þriðjudaginn 23. apríl kl. 9:00 Með kveðju Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  4. 2.4.2019

    Sjö námsleiðir á meistara- stigi. Umsóknarfrestur til 15. apríl

    Ítarlegur framhaldsnámsbæklingur  með öllum námsleiðum Stjórnmálafræðideildar, lýsingar á einstökum námskeiðum og yfirliti yfir kennara deildarinnar: https://www.hi.is/sites/default/files/thbg/framhaldsbaekl_2019-20.pdf Umsóknarfrestir eru 15. apríl fyrir MA og MPA, 5. júní fyrir diplómanám.  Diplómanám fæst metið inn í meistaranám. Þrjár námsleiðir mögulegar í fjarnámi. Ekki eru tekin skólagjöld við HÍ, en nemendur greiða s.n. skráningargjald 75.000.- fyrir námsárið. Umsóknareyðublað og […]

    Lesa alla frétt
  5. 2.4.2019

    Akrar í Borgarbyggð í sumar

    Nú er tíminn til að sækja um Akra, orlofshús FÍH í Borgarbyggð í sumar. Húsið er leigt viku í senn frá föstudegi til föstudags. Frestur til að sækja um er til 1.maí. Endilega sækið um dvöl ef ykkur langar í sveitasæluna í sumar J Hér er slóð á umsókn um Akra: http://fih.viska.is/orlofshusumsokn.html

    Lesa alla frétt
  6. 2.4.2019

    Aðalfundarboð FÍH 2019

    Aðalfundarboð FÍH 2019     Kæri félagsmaður, Aðalfundur FÍH 2019 verður haldinn þriðjudaginn 7. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27, við hvetjum þig til að mæta og taka þátt í stefnumótun varðandi félagið þitt. Fyrir félagsmenn á landsbyggðinni og þá sem eiga ekki heimagengt verður bein útsending frá fundinum á netinu, slóðin á útsendinguna […]

    Lesa alla frétt
  7. 18.3.2019

    Sinfó og RÚV vilja heyra sögu þína!

    Sinfóníuhljómsveit Íslands og RÚV undirbúa tónlistarveislu í sumarlok. Klassíkin okkar snýr aftur og leitar nú að persónulegum sögum bak við tónlistina. Og nú leitum við til ykkar til að breiða út erindið að fá fólk til að hugsa: á ég svona sögu eða veit ég um einhvern sem á góða sögu?  Við ætlum því að […]

    Lesa alla frétt
  8. 13.3.2019

    Eingreiðsla

    Eingreiðsla til Tónlistarkennara í röðum FÍH    Við minnum ykkur á að 1. febrúar 2019 kom til eingreiðsla skv. kjarasamningi FÍH (gr. 1.6.2) vegna tónlistarkennara. Upphæðin fyrir fullt starf er 58.200 og síðan hlutfall af þeirri upphæð miðað við stöðuhlutfall viðkomandi. Fylgist endilega með að vinnuveitendur ykkar hafi gætt þess að greiða ykkur rétta upphæð! […]

    Lesa alla frétt
  9. 12.3.2019

    Hugsum málið til enda !

    Kæru félagsmenn,   Við viljum af gefnu tilefni brýna fyrir félagsmönnum að taka ekki að sér verkefni sem eru langt undir töxtum FÍH. Taxtarnir lýsa í raun þeirri lágmarksupphæð sem tónlistarmenn telja sanngjarna fyrir sína vinnu og ef við spilum undir þeim erum við að grafa undan eigin tilverugrundvelli. Allir taxtar eru aðgengilegir á heimasíðu […]

    Lesa alla frétt
  10. 13.2.2019

    Málfundur um fjölmiðla, menningu og listir

    Málfundur um fjölmiðla, menningu og listir   Laugardaginn 16. febrúar stendur Bandalag íslenskra listamanna fyrir málþingi um fjölmiðla, menningu og listir á efri hæðinni í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Það er ekki oft sem listir og menning krauma upp á yfirborðið í fréttaflutningi og samfélagsumræðu með þeim hætti sem verið hefur í upphafi árs […]

    Lesa alla frétt