1. 11.5.2015

    Samstarf tveggja félaga og Starfsmenntunarsjóður tónlistarskólakennara

    Síðastliðin ár hefur mikill tími stjórnar FÍH farið í það að verjast ásökunum Félags tónlistarskólakennara (FT) um slit á samstarfi og er allt tínt til til að gera starf FÍH tortryggilegt Vegna ítrekaðra bréfasendinga frá formanni og stjórn FT til sinna félagsmanna þar sem stjórn Félags íslenskra hljómlistarmanna er gerð ábyrg fyrir því að félögin vinna ekki lengur […]

    Lesa alla frétt