1. 29.11.2016

    Vetrarþing FÍH 21. janúar 2017

      Þann 21. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. Á þinginu […]

    Lesa alla frétt
  2. 18.11.2016

    Almenni lífeyrissjóðurinn, fyrstu skrefin að fyrstu fasteign

      Fyrstu skrefin að fyrstu fasteign þriðjudagur 22. nóvember kl. 20:00 í bíósal hótels Natura Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið boða til opins fundar um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign og önnur atriði sem koma sér vel fyrir fólk sem vill eignast þak yfir höfuðið. Skoðið nánar og boðið komu ykkar með því […]

    Lesa alla frétt
  3. 26.10.2016

    Sjóðsfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið !

      Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.   Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út 24.-26. dag sama mánaðar.   Umsóknir […]

    Lesa alla frétt
  4. 24.10.2016

    Styrkir til evrópskra tengslaneta í Creative Europe – umsóknarfrestur 25. nóvember

    Styrkir til evrópskra tengslaneta í Creative Europe – umsóknarfrestur 25. nóvember Markmiðið er að styðja netin og aðildarfélög til evrópsks samstarfs. Netin stuðla að fjölbreytni á sviði tungumála og menningar, styrkja samkeppni, skiptast á og deila margvíslegri reynslu. Netin samanstanda af minnst 15 aðildarfélögum frá 10 evrópulöndum (þar af 5 frá ESB löndum) Næsti umsóknarfrestur […]

    Lesa alla frétt
  5. 24.10.2016

    Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2017

    Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2017. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Sjá auglýsingu hér fyrir neðan:

    Lesa alla frétt
  6. 24.10.2016

    Samstöðufundur á Austurvelli kl. 15:15 í dag mánudaginn 24. október

    Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir stýra fundi. Kynslóðir kvenna ávarpa fundinn: Guðrún Ágústsdóttir, einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar; Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM; Una Torfadóttir, ungur femínisti; og Justyna […]

    Lesa alla frétt
  7. 14.10.2016

    Velkomin heim – ný tónleikaröð

    Velkomin heim – ný tónleikaröð á vegum FÍT og FÍH í samstarfi við Hörpu  Á sunnudaginn hefst ný tónleikaröð innan Sígildra sunnudagar í Hörpu. Þessi röð hefur hlotið nafnið Velkomin heim og skapar vettvang fyrir unga tónlistarmenn til tónleikahalds í Hörpu. Söngvarar, hljóðfæraleikarar og tónskáld sem lokið hafa námi erlendis fá hér tækifæri til að […]

    Lesa alla frétt
  8. 30.9.2016

    Laus sæti í dómnefnd Íslensku tónlistarverðlaunanna

    Tvö sæti eru laus í dómnefnd fyrir jazz- og blues í Íslensku tónlistarverðlaununum. Áhugasamir hafi samband við Margéti Eir Hönnudóttur margret@margreteir.com, sem situr í framkvæmdastjórn hátíðarinnar í ár.

    Lesa alla frétt
  9. 23.9.2016

    Kynning á Reykjavik Art Clinic í sal FÍH 5. okt. kl. 20:00

    Reykjavik Art Clinic er nýstofnaður hópur heilbrigðisstarfsfólks sem sérhæfir sig í því að þjónusta og meðhöndla listafólk. Hópurinn er samansettur af sjúkraþjálfurum, gigtar- og bæklunarlæknum og tannlækni og er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. Reykjavík Art Clinic mun fara af stað með móttöku fyrir listafólk í október í samstarfi við Félag íslenskra hljómlistamanna […]

    Lesa alla frétt
  10. 19.9.2016

    Styrkir til framhaldsnáms erlendis í rekstrarstjórnun, alþjóðlegum viðskiptum og tónlist

    Stjórn Ingjaldssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Ingjaldssjóði á árinu 2016. Nemendur Háskóla Íslands sem stunda eða ætla að leggja stund á framhaldsnám erlendis (meistara- eða doktorsnáms) í rekstrarstjórnun eða alþjóðlegum viðskiptum eiga kost á styrk. Einnig nemendur í tónlistarnámi erlendis. Aðeins þær umsóknir koma til greina sem falla að markmiðum sjóðsins.   Umsóknarfrestur […]

    Lesa alla frétt