12
  1. 18.4.2018

    Sígildir sunnudagar 2018-2019: Opið fyrir umsóknir til 12. mars 2018

      Harpa tónlistar-og ráðstefnuhús auglýsir eftir þátttakendum í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar veturinn 2018-2019. Sígildir sunnudagar eru regnhlífarhugtak yfir klassískar tónleikaraðir og staka viðburði í Norðurljósum, Kaldalóni og opnum rýmum á sunnudögum kl 16:00, frá september 2018 til maíloka 2019. Athugið að tímasetning tónleikanna hefur færst fram um klukkustund frá tónleikaárinu 2017-2018. Með röðinni gefst áheyrendum kostur […]

    Lesa alla frétt
  2. 13.4.2018

    Tónaland Landsbyggðar-tónleikar 2019

        Auglýst er eftir umsóknum um styrki til Tónalands-Landsbyggðartónleika 2019. Verkefnið Tónaland er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við FÍH. Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði og FÍH. Samkvæmt markmiðum verkefnisins er óskað eftir: efnisskrá með sígildri tónlist eða djasstónlist Æskilegt er að flytjendur gefi kost á samstarfi við […]

    Lesa alla frétt
  3. 12.4.2018

    Íslenski tónlistar-iðnaðurinn í tölum

    Á síðasta ári tóku sig saman STEF og SFH undir hatti Samtóns og Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, öðru nafni ÚTÓN, og settu af stað með atfylgi atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins rannsókn um tekjur tónlistarfólks og hagrænt umhverfi tónlistargeirans á íslandi. Rannsóknin var unnin af Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur og Erlu Rún Guðmundsdóttur fyrir rannsóknarsetur skapandi greina í HÍ. […]

    Lesa alla frétt
  4. 12.4.2018

    Breytingar á Reykjavík Loftbrú. Færri og stærri styrkir

    Stjórn Reykjavíkur Loftbrúar hefur samþykkt breytingar á áherslum og umfangi sjóðsins. Í stað smærri mánaðarlegra úthlutanna í formi farmiða verður úthlutun sjóðsins nú ein á ári þar sem valin verða allt að fimm verkefni úr hópi umsækjenda, sem fá veglegt tveggja milljóna króna gjafabréf sem hægt verður að nota að vild í ferðir og aukafarangur […]

    Lesa alla frétt
  5. 12.4.2018

    Laust starf hjá ÚTÓN Verkefnastjóri

    ÚTÓN, Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, auglýsir 50% stöðu til umsóknar. Verkefnin eru mjög fjölbreytt og ná yfir allt frá fræðslu, almannatengslum, Norrænt samstarf, og alls kyns kynningu á íslenskri tónlist erlendis. Hæfniskröfur:   – ÚTÓN er markaðsskrifstofa og þarf viðkomandi að hafa þekkingu á því sviði. – Háskólamenntun sem nýtist í starfi – Reynsla af verkefnastjórnun – […]

    Lesa alla frétt
  6. 10.4.2018

    Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð

    Aðalfundarboð FÍH 2018 Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar.  Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast […]

    Lesa alla frétt
  7. 26.3.2018

    Lokað í FÍH miðvikudaginn 28. mars

    Lokað er í FÍH miðvikudaginn 28. mars og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  8. 23.3.2018

    Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar

    Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar   Veglegri styrkir til tónlistarfólks í markvissri útrás   Veglegri styrkir til færri verkefna með úthlutun einu sinni á ári Allt að fimm verkefni fá 2 milljónir hvert til að kaupa ferðir og aukafarangur með Icelandair Breytingarnar gerðar til að mæta nýjum tímum og styðja með veglegum hætti við tónlistarfólk […]

    Lesa alla frétt
  9. 22.3.2018

    Samkeppni um kórlag

    Samkeppni um kórlag Samkeppni um kórlag í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands Afmælisnefnd í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember 2018 á hátíðadagskrá í Hörpu. Kórlagið skal samanstanda af frumsömdu og óbirtu ljóði og lagi fyrir blandaðan kór. Verkið skal hæfa tilefninu og henta vel […]

    Lesa alla frétt
  10. 21.3.2018

    Íslensku tónlistarverðlaunin – Verðlaunahafar og flokkar

    Opinn Flokkur / Þjóðlagatónlist / Kvikmynda- og leikhústónlist Plata ársins – Þjóðlagatónlist Snorri Helgason – Margt býr í þokunni Plata ársins – Opinn flokkur Valgeir Sigurðsson – Dissonance Plata ársins í Kvikmynda- og leikhústónlist Daníel Bjarnason – Undir trénu Lag ársins/Tónverk ársins í Opnum flokki Hósen Gósen eftir Egil Ólafsson og Sigurð Bjólu Plötuumslag ársins […]

    Lesa alla frétt