Fréttir
-
12
-
25.5.2018
Aðalfundi FÍH 2018 er nýlokið
Síðastliðinn þriðjudag fór fram aðalfundur félagsins. Töluverðar breytingar urðu í stjórn félagsins: Gunnar Hrafnsson tekur við sem formaður af Birni Th. Árnasyni Greta Salóme Stefánsdóttir og Ólafur Jónsson taka sæti í stjórn María Magnúsdóttir og Margrét Eir Hönnudóttir taka sæti í varastjórn Úr stjórn gengu, auk Björns, Kári Allansson og úr […]
Lesa alla frétt -
18.5.2018
Kosningar á aðalfundi FÍH
Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna verður haldinn í Rauðagerði 27 þriðjudaginn þann 22.maí nk. kl.18:00 Á fundinum lætur Björn Th. Árnason af störfum eftir liðlega 30 ára formannssetu og Kári Allansson meðstjórnandi gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Félaginu hafa borist tvö framboð til formanns og eru það Gunnar Hrafnsson nv.varaformaður FÍH og […]
Lesa alla frétt -
11.5.2018
Aðalfundur FÍH 2018
Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar. Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. […]
Lesa alla frétt -
27.4.2018
STÍR Opinn fundur í Austurbæjarbíóí 2. maí kl. 20
Samtök tónlistarskóla í Reykjavík, STÍR, verða með opinn fund í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 2.maí kl. 20.00 um framtíð tónlistarkennslu í Reykjavíkurborg. Á fundinum verður m.a. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Eyþór Arnalds borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Það gefst kærkomið tækifæri til að kynnast hug þessarra frambjóðenda til málefna tónlistarkennslu í Reykjavík. Framsöguerindi flytur Júlíana Indriðadóttir skólastjóri […]
Lesa alla frétt -
26.4.2018
Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð
Aðalfundarboð FÍH 2018 Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar. Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast […]
Lesa alla frétt -
26.4.2018
Aljóðlegi dagur jazzins haldinn hátíðlegur
Fréttatilkynning – Aljóðlegi dagur jazzins haldinn hátíðlegur Mánudaginn 30. apríl verður haldið upp á hinn árlega alþjóðlega dag jazzins en UNESCO útnefndi þennan tiltekna dag sem hinn opinbera dag jazzins árið 2011. Jazztónlist getur í sínum mörgu og fjölbreyttu myndum verið tákn sameiningar fyrir fólk af ólíkum uppruna og frá öllum heimshornum sem hlustendur og/eða virkir þátttakendur. Jazzdeild FÍH ásamt, Jazzklúbbnum Múlanum, […]
Lesa alla frétt -
18.4.2018
Sígildir sunnudagar 2018-2019: Opið fyrir umsóknir til 12. mars 2018
Harpa tónlistar-og ráðstefnuhús auglýsir eftir þátttakendum í tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar veturinn 2018-2019. Sígildir sunnudagar eru regnhlífarhugtak yfir klassískar tónleikaraðir og staka viðburði í Norðurljósum, Kaldalóni og opnum rýmum á sunnudögum kl 16:00, frá september 2018 til maíloka 2019. Athugið að tímasetning tónleikanna hefur færst fram um klukkustund frá tónleikaárinu 2017-2018. Með röðinni gefst áheyrendum kostur […]
Lesa alla frétt -
13.4.2018
Tónaland Landsbyggðar-tónleikar 2019
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til Tónalands-Landsbyggðartónleika 2019. Verkefnið Tónaland er á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna – klassískrar deildar FÍH í samvinnu við FÍH. Verkefnið er styrkt af Tónlistarsjóði og FÍH. Samkvæmt markmiðum verkefnisins er óskað eftir: efnisskrá með sígildri tónlist eða djasstónlist Æskilegt er að flytjendur gefi kost á samstarfi við […]
Lesa alla frétt -
12.4.2018
Íslenski tónlistar-iðnaðurinn í tölum
Á síðasta ári tóku sig saman STEF og SFH undir hatti Samtóns og Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar, öðru nafni ÚTÓN, og settu af stað með atfylgi atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins rannsókn um tekjur tónlistarfólks og hagrænt umhverfi tónlistargeirans á íslandi. Rannsóknin var unnin af Margréti Sigrúnu Sigurðardóttur og Erlu Rún Guðmundsdóttur fyrir rannsóknarsetur skapandi greina í HÍ. […]
Lesa alla frétt -
12.4.2018
Breytingar á Reykjavík Loftbrú. Færri og stærri styrkir
Stjórn Reykjavíkur Loftbrúar hefur samþykkt breytingar á áherslum og umfangi sjóðsins. Í stað smærri mánaðarlegra úthlutanna í formi farmiða verður úthlutun sjóðsins nú ein á ári þar sem valin verða allt að fimm verkefni úr hópi umsækjenda, sem fá veglegt tveggja milljóna króna gjafabréf sem hægt verður að nota að vild í ferðir og aukafarangur […]
Lesa alla frétt