Tilkynningar
-
12
-
3.10.2018
Styrkir úr Tónlistarsjóði 2019
Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu: 1. janúar – 30. júní 2019. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Upplýsingar og umsóknargögn er að finna […]
Lesa alla frétt -
28.9.2018
BHM 60 ára
BHM fagnar 60 ára afmæli á árinu og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti Á mildum haustdegi árið 1958 komu sautján manns, allt karlmenn, saman á gömlu kennarastofunni í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þetta voru fulltrúar ellefu félaga háskólamenntaðs fólks með samtals um tólfhundruð félagsmenn innan sinna raða. Tilgangur fundarins var að stofna samtök þessara félaga […]
Lesa alla frétt -
24.9.2018
Vetrarþing FÍH
Þann 25. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. Við bjóðum alla […]
Lesa alla frétt -
21.9.2018
Land- og loftbrú FÍH – nýtt – ferðastyrkir
Land- og loftbrú FÍH – ferðastyrkir Kæru félagsmenn, ú er að hefjast tilraunaverkefni hjá FÍH sem vonandi gengur vel og verður til framtíðar. Ferðalög milli landshluta í tónleikahaldi eru oftast þungur fjárhagslegur baggi og kostnaðurinn verður stundum til þess að tónleikar eru ekki haldnir. Félagið hyggst veita ákveðnum fjárhæðum í að gera ferðalögin auðveldari […]
Lesa alla frétt -
17.9.2018
Frá Orlofssjóði BHM
Kæri sjóðfélagi BHM Þann 17. september kl. 09:00 verður opnað fyrir tímabilið 3. desember 2018 – 4. janúar 2019. Bókanir fara fram í gegnum þitt svæði á bókunarvef OBHM, bhm.fritimi.is og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Með kveðju, Gauti Skúlason. …………………………………………………………………………………………………………………………………………………………. Gauti Skúlason Ráðgjafi / Orlofssjóður Consultant / Vacation fund Þjónustuver […]
Lesa alla frétt -
3.7.2018
Sumarlokun í FÍH frá 16. júlí – 7. ágúst
Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með mánudeginum 16.júlí og framyfir Verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst. Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
20.6.2018
Fundargerð aðalfundar FÍH 2018
Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna 2018 Dagsetning: 22. maí 2018 kl. 18.00. FUNDARGERÐ Aðalfundur FÍH 2018 fundargerð
Lesa alla frétt -
11.6.2018
DÓMNEFND ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNANNA
Stjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna ásamt SAMTÓN (sem er bakhjarl Íslensku tónlistarverðlaunanna) leita til félagsmanna aðildarfélaga SAMTÓNs og aðila sem tengdir eru íslensku tónlistarlífi með það í huga að gefa þeim kost á að bjóða sig fram til starfa sem fulltrúar í dómnefndum vegna tónlistarársins 2018. Leit stendur yfir að opnum eyrum í dómnefnd sem fjallar […]
Lesa alla frétt -
25.5.2018
Aðalfundi FÍH 2018 er nýlokið
Síðastliðinn þriðjudag fór fram aðalfundur félagsins. Töluverðar breytingar urðu í stjórn félagsins: Gunnar Hrafnsson tekur við sem formaður af Birni Th. Árnasyni Greta Salóme Stefánsdóttir og Ólafur Jónsson taka sæti í stjórn María Magnúsdóttir og Margrét Eir Hönnudóttir taka sæti í varastjórn Úr stjórn gengu, auk Björns, Kári Allansson og úr […]
Lesa alla frétt -
18.5.2018
Kosningar á aðalfundi FÍH
Ágæti félagsmaður Aðalfundur Félags íslenskra hljómlistarmanna verður haldinn í Rauðagerði 27 þriðjudaginn þann 22.maí nk. kl.18:00 Á fundinum lætur Björn Th. Árnason af störfum eftir liðlega 30 ára formannssetu og Kári Allansson meðstjórnandi gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Félaginu hafa borist tvö framboð til formanns og eru það Gunnar Hrafnsson nv.varaformaður FÍH og […]
Lesa alla frétt