12
  1. 21.12.2016

    Jólakveðja frá FÍH

    Stjórn og starfsmenn Félags íslenskra hljómlistarmanna óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu.   Minnum á jólatrésskemmtun í sal FÍH, Rauðagerði 27, fimmtudaginn  29. desember kl.15:00 Hljómsveit Eddu Borg spilar og jólasveinninn kemur í heimsókn.  Kaffi og meðlæti að hætti jóla.  Ókeypis fyrir félagsmenn. Fjölmennum.   Félag […]

    Lesa alla frétt
  2. 13.12.2016

    Jólatrésskemmtun FÍH

      Jólatrésskemmtun FÍH verður haldin 29. desember kl. 15:00. Hljómsveit Eddu Borg spilar og jólasveinninn kemur í heimsókn. Aðgangur ókeypis fyrir félagsmenn. Fjölmennum með börnin og barnabörnin……. Lokað verður á skrifstofu FÍH á Þorláksmessu og 27. desember. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  3. 30.11.2016

    Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember

      Kæru félagsmenn Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur næstkomandi fimmtudag, 1. desember. Bryddað hefur verið upp á nýstárlegum leik á samfélagsmiðlunum, sem gengur út á að deila íslenskum lögum þennan dag og merkja/tagga erlenda vini. Þannig hjálpast landsmenn að, við að dreifa íslenskri tónlist sem víðast. Að venju mun þjóðin svo syngja saman þrjú […]

    Lesa alla frétt
  4. 29.11.2016

    Vetrarþing FÍH 21. janúar 2017

      Þann 21. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. Á þinginu […]

    Lesa alla frétt
  5. 18.11.2016

    Almenni lífeyrissjóðurinn, fyrstu skrefin að fyrstu fasteign

      Fyrstu skrefin að fyrstu fasteign þriðjudagur 22. nóvember kl. 20:00 í bíósal hótels Natura Almenni lífeyrissjóðurinn og Viðskiptablaðið boða til opins fundar um ný lög um stuðning við kaup á fyrstu fasteign og önnur atriði sem koma sér vel fyrir fólk sem vill eignast þak yfir höfuðið. Skoðið nánar og boðið komu ykkar með því […]

    Lesa alla frétt
  6. 11.11.2016

    Hrafn Pálsson er látinn

    Hrafn Pálsson, fyrrverandi skrifstofustjóri og hljómlistarmaður, lést miðvikudaginn 2. nóvember, 80 ára að aldri. Hrafn var fæddur í Reykjavík 17. maí 1936, sonur hjónanna Margrétar Árnadóttur (1907-2003) og Páls Kr. Pálssonar (1912-1993), organista í Hafnarfirði. Hrafn ólst að mestu upp í Reykjavík en bjó um tíma í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Edinborg á meðan faðir hans […]

    Lesa alla frétt
  7. 9.11.2016

    FIM þingi í Belgrad er nýlokið

    Nú um helgina (10.-13. nóvember) lauk þingi FIM (alþjóðasambands tónlistarstéttarfélaga) en þar komu saman evrópsku aðildarfélögin til að ræða sín brýnustu hagsmunamál.   Stórt hagsmunamál vegur þungt í umræðunni, en þar er um að ræða hversu miklar hömlur flugfélög leggja á að tónlistarmenn geti ferðast með hljóðfæri. Tilkoma lággjaldaflugfélaga og hert samkeppni hefur gert hljóðfæraflutninga […]

    Lesa alla frétt
  8. 28.10.2016

    Listaklíník Reykjavíkur

    “FÍH og Listaklíník Reykjavíkur, nýstofnaður hópur heilbrigðisstarfsfólks sem sérhæfir sig í þjónustu og meðhöndlun listafólks, hafa hafið samstarf með það að leiðarljósi að bjóða upp á heilbrigðisþjónustu fyrir félagsmenn FÍH.    Listaklíník Reykjavíkur er staðsett í húsakynnum Gáska sjúkraþjálfunar í Bolholti 8 og er móttakan í höndum Kára Árnasonar sjúkraþjálfara. Tímapantanir eru í síma 568-9009 […]

    Lesa alla frétt
  9. 26.10.2016

    Sjóðsfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið !

      Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist.   Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út 24.-26. dag sama mánaðar.   Umsóknir […]

    Lesa alla frétt
  10. 24.10.2016

    Styrkir til evrópskra tengslaneta í Creative Europe – umsóknarfrestur 25. nóvember

    Styrkir til evrópskra tengslaneta í Creative Europe – umsóknarfrestur 25. nóvember Markmiðið er að styðja netin og aðildarfélög til evrópsks samstarfs. Netin stuðla að fjölbreytni á sviði tungumála og menningar, styrkja samkeppni, skiptast á og deila margvíslegri reynslu. Netin samanstanda af minnst 15 aðildarfélögum frá 10 evrópulöndum (þar af 5 frá ESB löndum) Næsti umsóknarfrestur […]

    Lesa alla frétt