1. 10.4.2018

    Aðalfundur FÍH 22. maí 2018 – Fundarboð

    Aðalfundarboð FÍH 2018 Aðalfundur FÍH 2018 verður haldinn þriðjudaginn 22. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar.  Kosið er um formann og meðstjórnanda Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast […]

    Lesa alla frétt
  2. 26.3.2018

    Lokað í FÍH miðvikudaginn 28. mars

    Lokað er í FÍH miðvikudaginn 28. mars og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 3. apríl. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  3. 23.3.2018

    Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar

    Fréttatilkynning frá stjórn Reykjavíkur Loftbrúar   Veglegri styrkir til tónlistarfólks í markvissri útrás   Veglegri styrkir til færri verkefna með úthlutun einu sinni á ári Allt að fimm verkefni fá 2 milljónir hvert til að kaupa ferðir og aukafarangur með Icelandair Breytingarnar gerðar til að mæta nýjum tímum og styðja með veglegum hætti við tónlistarfólk […]

    Lesa alla frétt
  4. 22.3.2018

    Samkeppni um kórlag

    Samkeppni um kórlag Samkeppni um kórlag í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands Afmælisnefnd í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Íslands efnir til samkeppni um nýtt kórlag sem frumflutt verður 1. desember 2018 á hátíðadagskrá í Hörpu. Kórlagið skal samanstanda af frumsömdu og óbirtu ljóði og lagi fyrir blandaðan kór. Verkið skal hæfa tilefninu og henta vel […]

    Lesa alla frétt
  5. 16.3.2018

    Píanókennari óskast

    Píanókennari óskast.   Tónlistarskóla Eskifjarðar og Reyðarfjarðar leitar að píanókennara til starfa frá og með næsta skólaári í 100% stöðu. 4 kennarar starfa við skólann og er aðstaða til kennslu mjög góð. Nemendur sækja kennslu á skólatíma grunnskóla. Um 120 nemendur eru í tónlistarnámi hjá okkur og kennt er á tveimur stöðum. Kjör eru samkvæmt […]

    Lesa alla frétt
  6. 13.2.2018

    Tíbrá tónleikaröð Salarins – auglýsing fyrir umsóknir

    Lesa alla frétt
  7. 31.1.2018

    Staða verkefnastjóra í Landsbyggðartónleika

    Kæru félagar, FÍT auglýsir stöðu verkefnastjóra Tónalandsins – Landsbyggðartónleika FÍH og FÍT, lausa til umsóknar. Um hlutastarf er að ræða. Verkefnisstjóri sækir um styrki, sér um fjármálastjórn og skipar valnefnd í samstarfi við stjórnir FíH og FÍT auk þess að sjá um samskipti við samstarfsaðila, tónleikahaldara og flytjendur. Við upphaf samningstímabils fer fram gagnger endurskipulagning […]

    Lesa alla frétt
  8. 30.1.2018

    Tilkynning frá Jazzhátíð

    Kæru Jazzarar   Jazzhátíð 2018 fer fram dagana 5.-9.september. Sú breyting verður á fyrirkomulagi hátíðin í ár að hún mun fara fram á nokkrum stöðum, í sölum sem taka 70 – 400 manns.   Nú kallar stjórn hátíðarinnar eftir hugmyndum að íslenskum atriðum og erlendum samstarfsverkefnum íslenskra spilara.   Hugmyndir má senda á stjorn@reykjavikjazz.is merktar […]

    Lesa alla frétt
  9. 25.1.2018

    Sumartónleikar LSÓ 2018

    Lesa alla frétt
  10. 24.1.2018

    Vetrarþing kennaradeildar FÍH

      Vetrarþing FÍH Þann 27. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. […]

    Lesa alla frétt