Tilkynningar
-
12
-
17.12.2019
Lokað í FÍH yfir hátíðarnar
Kæru félagsmenn! Lokað verður í FÍH 23.desember, Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur föstudaginn 3.janúar. Jólakveðja Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
16.12.2019
Jólatrésskemmtun FÍH
Kæru félagsmenn Jólatrésskemmtun FÍH verður haldin í sal félagsins fimmtudaginn 19.desember frá kl. 16:00 – 18:00. Hljómsveit Eddu Borgar heldur uppi fjörinu og jólasveinninn mætir á svæðið. Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og meðlæti og að sjálfsögðu er skemmtunin ókeypis fyrir félagsmenn. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna með börnin! Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
12.12.2019
Opið er fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020
Þann 1. desember var opnað fyrir tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 en hægt er aðsenda inn tilnefningar í fjórum flokkum til og með 15. janúar.Árið 2019 hefur verið afskaplega viðburðarríkt og gjöfult hjá íslensku tónlistarfólki þó ekki sé meira sagt.Jákvæðar fréttir af íslensku tónlistarfólki og árangri hér heima sem og erlendis heyrast nánast daglega […]
Lesa alla frétt -
6.12.2019
Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna
Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema 5.12.2019 BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna. Þá telur […]
Lesa alla frétt -
5.12.2019
Dagur íslenskrar tónlistar er í dag
Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar í dag 5. desember, ætlum við að taka höndum saman, vekja athygli á og upphefja íslenska tónlist á Instagram – með sérstökum leik sem vinnur með nýjan lagabanka forritsins. Það er mikilvægt að leikurinn fari vel af stað og við erum sannfærð um að það takist, sérstaklega […]
Lesa alla frétt -
29.11.2019
Auglýsing frá Starfsmenntunarsjóði FÍH umsókanfrestur til 1.12.2019
Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í b-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni: viska.is/stmsfihumsokn Í umsókn um styrk […]
Lesa alla frétt -
8.11.2019
Fyrstu tónleikar vetrarins í tónleikaröðinni Velkomin heim
Meðfylgjandi er fréttatilkynning um fyrstu tónleika vetrarins í tónleikaröðinni Velkomin heim, innan Sígildra sunnudaga í Hörpu. Harpa í Hörpu Sunnudaginn 10. nóvember kl. 16.00 kemur Sólveig Thoroddsen hörpuleikari fram í Hörpuhorni, á annarri hæð Hörpu. Efnisskráin samanstendur af einstaklega áhugaverðum, nýstárlegum og gullfallegum einleiksverkum fyrir hörpuna í öllum sínum stórkostlegu litbrigðum, með verkum eftir Félix […]
Lesa alla frétt -
28.10.2019
Tónlistarfólk óskast!
Tónlistarfólk óskast! Íslensk erfðagreining stendur fyrir rannsókn á erfðabreytileikum sem hafa áhrif á taktvísi og tóneyra. Í rannsókninni beinum við sjónum að öllu hæfileikarófinu; allt frá snilligáfu í takti og tónum að tón- og taktblindu, sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að halda takti. Þátttaka í rannsókninni tekur um 25 mínútur og felur í […]
Lesa alla frétt -
21.10.2019
Auglýsing frá Starfsmenntunarsjóði FÍH um námsefnisgerð
Til kennara og organista í FÍH Starfsmenntunarsjóður FÍH óskar eftir umsóknum í b-deild sjóðsins vegna námsefnisgerðar, rannsóknar- og þróunarverkefna. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 1. desember. Þeir sem sækja um styrk úr sjóðnum skulu senda stjórn sjóðsins umsókn í gegn um umsóknarvef á heimasíðu FÍH, sem finna má á slóðinni: viska.is/stmsfihumsokn Í umsókn um styrk úr […]
Lesa alla frétt -
15.10.2019
Níu tónleikastaðir fá út – hlutað úr Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti á ráðsfundi í gær tillögu þess efnis að níu tónleikastaðir og menningarhús er sinna lifandi tónlistarflutningi hljóti styrk úr nýjum Úrbótasjóði tónleikastaða í Reykjavík. Iðnó fékk hæsta styrkinn eða 2.250.000 kr. til kaupa á nýju hljóðkerfi og Gaukurinn og Hannesarholt fengu báðir styrk að upphæð 1.700.000 kr. […]
Lesa alla frétt