12
  1. 10.2.2020

    Minningarsjóður Jóns Stefánssonar auglýsir eftir tilnefningum

    Jón Stefánsson var organisti Langholtskirkju í 50 ár.  Ásamt eiginkonu sinni, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur óperusöngkonu, byggði Jón upp öflugt tónlistarlíf í Langholtskirkju þar sem hann stýrði fjölda kóra með söngfólki á öllum aldri. Í starfi sínu lagði Jón Stefánsson megináherslu á tónlistariðkun ungs fólks.  Minningarsjóður Jóns Stefánssonar var formlega stofnaður í ársbyrjun 2017.  Markmið sjóðsins […]

    Lesa alla frétt
  2. 7.2.2020

    Verktakasamningur eyðublað

    Kæru félagsmenn,   Mál vegna ógreiddra launa tónlistarmanna koma ósjaldan inn á borð félagsins til úrlausnar. Við bjóðum félagsmönnum lögfræðiaðstoð í slíkum tilvikum en of oft er enginn samningur til grundvallar þegar sækja á málið og krafan tapast gjarnan í slíkum tilvikum. Talað hefur verið um að þörf væri á verktakasamningsformi, sniðnu að þörfum okkar. […]

    Lesa alla frétt
  3. 27.1.2020

    Kjarasamninga strax! – Baráttufundur í Háskólabíói 30. janúar

    Baráttufundur 30.1.2020 BHM BHM, BSRB og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17:00 og 18:00 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum beint á fundi aðildarfélaga BHM og […]

    Lesa alla frétt
  4. 17.1.2020

    Tilkynning frá Ýli – Tónlistarsjóði Hörpu

    Búið er að opna fyrir umsóknir í Ýlir – Tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.   Getið þið vakið athygli á […]

    Lesa alla frétt
  5. 15.1.2020

    Big Bang Festival

    Kallað er eftir atriði á Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu 25. apríl. Umsóknir skal senda á tonlistarborgin@reykjavik.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 23. janúar.

    Lesa alla frétt
  6. 20.12.2019

    Jólakveðja FÍH

    Kæru félagsmenn FÍH Við óskum ykkur góðra jóla og þökkum fyrir árið sem nú er að líða. Nýtt ár tekur við með nýjum verkefnum og við hlökkum til samskipta og samvinnu með ykkur. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  7. 17.12.2019

    Lokað í FÍH yfir hátíðarnar

    Kæru félagsmenn! Lokað verður í FÍH 23.desember, Þorláksmessu og fram yfir áramót. Opnum aftur föstudaginn 3.janúar. Jólakveðja Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  8. 16.12.2019

    Jólatrésskemmtun FÍH

    Kæru félagsmenn Jólatrésskemmtun FÍH verður haldin í sal félagsins fimmtudaginn 19.desember frá kl. 16:00 – 18:00. Hljómsveit Eddu Borgar heldur uppi fjörinu og jólasveinninn mætir á svæðið. Við bjóðum upp á heitt súkkulaði og meðlæti og að sjálfsögðu er skemmtunin ókeypis fyrir félagsmenn. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna með börnin! Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  9. 12.12.2019

    Opið er fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020

      Þann 1. desember var opnað fyrir tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2020 en hægt er aðsenda inn tilnefningar í fjórum flokkum til og með 15. janúar.Árið 2019 hefur verið afskaplega viðburðarríkt og gjöfult hjá íslensku tónlistarfólki þó ekki sé meira sagt.Jákvæðar fréttir af íslensku tónlistarfólki og árangri hér heima sem og erlendis heyrast nánast daglega […]

    Lesa alla frétt
  10. 6.12.2019

    Umsögn BHM um frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna

    Ganga þarf lengra í því að styrkja háskólanema   5.12.2019   BHM fagnar áformum stjórnvalda um að taka upp blandað kerfi lána og styrkja í stað núverandi námslánakerfis. Engu að síður telur bandalagið að ganga eigi lengra í því að styrkja námsmenn en lagt er til í frumvarpi til laga um Menntasjóð námsmanna. Þá telur […]

    Lesa alla frétt