Tilkynningar
-
12
-
28.4.2017
Frestun aðalfundar FÍH til 30. maí 2017
Ágæti félagsmaður Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta aðalfundi FÍH sem til stóð að halda 3.maí nk. Fundurinn er ákveðinn þess í stað 30.maí kl.18:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt að tilnefna félagsmenn í stjórnir og ráð hafi ekki borist framboð […]
Lesa alla frétt -
7.4.2017
Félagsfundur FÍH 8.apríl – fundarboð
Ágæti félagsmaður Stjórn FÍH boðar hér með til félagsfundar laugardaginn 8.apríl nk. kl. 11:00 – 13:00 í sal félagsins að Rauðagerði 27 Fundarefni: 11:00-12:00 Áframhaldandi umræða um ráðningareglur Sinfóníuhljómsveitar Íslands 12:00-12:30 Hádegishlé. Boðið upp á veitingar 12:30-14:00 Lausavinna hjá SÍ. Samningur útrunninn. Nánar: Nú liggja fyrir drög að ráðningareglum Sinfóníuhljómsveitar Íslands […]
Lesa alla frétt -
5.4.2017
Skrifstofa FÍH er lokuð miðvikudaginn 12. apríl
Skrifstofa FÍH er lokuð vegna páskaleyfa: miðvikudaginn 12. apríl og fram yfir páska. Opnum aftur þriðjudaginn 18. apríl.
Lesa alla frétt -
4.4.2017
Aðalfundur FÍH 2017
Aðalfundarboð 2017 Aðalfundur FÍH 2017 verður haldinn miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt […]
Lesa alla frétt -
20.3.2017
Hver samdi fyrir hvern ?
Að gefnu tilefni vill stjórn FÍH koma eftirfarandi á framfæri: Á fundi, sem haldinn var þriðjudaginn 24.febrúar sl. í Rauðagerði 27 í samstarfsnefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags íslenskra hljómlistarmanna, var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt af hálfu fundarmanna. ,,Yfirlýsing frá SNS Með samþykkt miðlunartillögu ríkissáttasemjara í deilu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags kennara og stjórnenda í […]
Lesa alla frétt -
3.3.2017
Íslensku tónlistarverðlaunin 2016
Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í gær. Veitt voru verðlaun í rúmlega 30 flokkum, en flest verðlaun hlaut rapparinn Emmsjé Gauti, eða fimm talsins. Íbúar Hörpu hlutu allir verðlaun á hátíðinni. Stórsveit Reykjavíkur var valin Tónlistarflytjandi ársins í flokknum djass/blús Einstaklega metnaðarfull og fjölbreytt verkefni á árinu. Stórsveitin hefur verið öflug í […]
Lesa alla frétt -
24.2.2017
Félagsfundur FÍH 25.2. 2017 – fundarboð
Ágæti félagsmaður Stjórn FÍH boðar hér með til félagsfundar laugardaginn 25.febrúar nk. kl. 11:00 – 13:00 í sal félagsins að Rauðagerði 27 Fundarefni: 11:00-11:15 Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari kynnir mastersritgerð sína um viðhorf níu hljóðfæraleikara til menntunar sinnar og starfa 11:15-12:45 Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri SÍ Ráðningar og ráðningarreglur hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands og lausavinna […]
Lesa alla frétt -
17.2.2017
Íslensku tónlistarverðlaunin 2016
Þann 16. febrúar var tilkynnt hverjir það eru sem fá tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2016. Það er óhætt að segja að 2016 hafi verið árið hans Emmsjé Gauta en hann hlaut alls níu tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem er glæsilegur árangur. Í flokki dægurtónlistar voru fleiri áberandi en Kaleo var atkvæðamikil og hlaut sex tilnefningar, […]
Lesa alla frétt -
17.2.2017
Velkomin heim – tónleikar í tónleikaröð FÍH og FÍT
Sunnudaginn 19. febúar kl 17.00 verða haldnir fjórðu tónleikarnir í tónleikaröð FÍT og FÍH, Velkomin heim, sem fram fer í Hörpuhorni, opnu rými á annarri hæð í Hörpu. Baldvin Ingvar Tryggvason klarínettuleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari flytja glæsilega dagskrá litríkra verka fyrir klarínett og píanó, með verkum eftir Norbert Burgmüller, Gerald Finzi, Leo Weiner, […]
Lesa alla frétt -
16.2.2017
Stofnun Menntaskóla í tónlist fagnað
Stofnun Menntaskóla í tónlist fagnað Tónlistarskóli FÍH og Tónlistarskólinn í Reykjavík halda sameiginlega tónleika í Kaldalóni í Hörpu næsta sunnudag kl: 14:00. Á tónleikunum verður kynntur nýr Menntaskóli í tónlist og boðið verður upp á fjölbreytta og glæsilega efnisskrá. Þar koma fram stórsveit, kammerkór, strengjakvartett, brasshópur, söngvarar og fleiri áhugaverðir samspilshópar sem flytja verk úr […]
Lesa alla frétt