Tilkynningar
-
12
-
30.9.2016
Laus sæti í dómnefnd Íslensku tónlistarverðlaunanna
Tvö sæti eru laus í dómnefnd fyrir jazz- og blues í Íslensku tónlistarverðlaununum. Áhugasamir hafi samband við Margéti Eir Hönnudóttur margret@margreteir.com, sem situr í framkvæmdastjórn hátíðarinnar í ár.
Lesa alla frétt -
28.9.2016
Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar
26.9.2016 Markmiðið er að stofnaður verði listframhaldsskóli á sviði tónlistar sem gefur nemendum sem hyggjast leggja stund á framhaldsnám í tónlist, kost á sérhæfðu undirbúningsnámi. Skólanum er ætlað að þjóna allt að 200 nemendum af öllu landinu sem ætla í áframhaldandi nám á sviði tónlistar. Lögð er áhersla á að nemendur ljúki stúdentsprófi. Í samningnum […]
Lesa alla frétt -
23.9.2016
Kynning á Reykjavik Art Clinic í sal FÍH 5. okt. kl. 20:00
Reykjavik Art Clinic er nýstofnaður hópur heilbrigðisstarfsfólks sem sérhæfir sig í því að þjónusta og meðhöndla listafólk. Hópurinn er samansettur af sjúkraþjálfurum, gigtar- og bæklunarlæknum og tannlækni og er sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi. Reykjavík Art Clinic mun fara af stað með móttöku fyrir listafólk í október í samstarfi við Félag íslenskra hljómlistamanna […]
Lesa alla frétt -
19.9.2016
Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna
Bandalag háskólamanna (BHM), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) undirrituðu í dag samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna. Með samkomulaginu er endi bundinn á viðræðuferli sem staðið hefur með hléum frá árinu 2009 og hefur haft að markmiði að samræma lífeyrisréttindi á opinberum og almennum vinnumarkaði. Lengi hefur legið fyrir […]
Lesa alla frétt -
19.9.2016
Styrkir til framhaldsnáms erlendis í rekstrarstjórnun, alþjóðlegum viðskiptum og tónlist
Stjórn Ingjaldssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrk úr Ingjaldssjóði á árinu 2016. Nemendur Háskóla Íslands sem stunda eða ætla að leggja stund á framhaldsnám erlendis (meistara- eða doktorsnáms) í rekstrarstjórnun eða alþjóðlegum viðskiptum eiga kost á styrk. Einnig nemendur í tónlistarnámi erlendis. Aðeins þær umsóknir koma til greina sem falla að markmiðum sjóðsins. Umsóknarfrestur […]
Lesa alla frétt -
9.9.2016
Vel heppnuð FIM ráðstefna
7.-9. júní sl. var FÍH gestgjafi 21. alþjóðaþings FIM. Á þinginu, sem haldið er á fjögurra ára fresti, koma saman öll helstu fagfélög hljómlistarmanna og ræða þau hagsmunamál sem brenna á hverju sinni. Almenn ánægja var með framkvæmd og útkomu þingsins eins og sjá má á þessum skrifum á heimasíðu FIM: https://www.fim-musicians.org/21st-fim-congress/?utm_source=FIM+News+%28EN%29&utm_campaign=474ae2e0f2-RSS_EMAIL_CAMPAIGN&utm_medium=email&utm_term=0_c7643b1e81-474ae2e0f2-326062893 Gestirnir […]
Lesa alla frétt -
1.9.2016
Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!
Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2016 þurfa að berast rafrænt í síðasta lagi 9. desember næstkomandi. Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í síðasta lagi 9. eru greiddar út 24.-26. dag sama mánaðar. […]
Lesa alla frétt -
24.8.2016
Fundur fólksins 2. og 3. sept. 2016
Fréttatilkynning 20.8.2016 Þær verða líflegar og heiðarlegar umræðurnar á FUNDI FÓLKSINS 2. og 3. september n.k þegar ráðamenn hitta þjóðina á samfélags – og stjórnmálahátíð við Norræna húsið. UM FUND FÓLKSINS: FUNDUR FÓLKSINS er lífleg tveggja daga hátíð um samfélagsmál og stjórnmál haldin 2. og 3. september 2016 í Norræna húsinu. Slegið verður upp tjaldbúðum […]
Lesa alla frétt -
19.8.2016
Gengið til samninga um rekstur Listframhaldsskóla
19.8.2016 Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Í skólanum mun nemendum sem hyggjast leggja stund á framhaldsnám í tónlist gefast kostur á sérhæfðu undirbúningsnámi á því sviði. Ákvörðunin er tekin í kjölfar ferlis sem Ríkiskaup heldur utan um og […]
Lesa alla frétt -
5.7.2016
Sumarlokun í FÍH
Skrifstofa FÍH mun loka vegna sumarleyfa frá 11.7. – 2. ágúst n.k. (3 vikur) Við opnum aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl. 9:00.
Lesa alla frétt