12
  1. 30.6.2022

    Sumarlokun í FÍH

    Lokað verður í FÍH vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 11.júlí og fram yfir verslunarmannahelgi. Opnum aftur þriðjudaginn 2.ágúst. Með sumarkveðju, Starfsfólk FÍH.

    Lesa alla frétt
  2. 31.5.2022

    Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir:

    Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir kennurum. Um er að ræða rytmískan píanókennara, rytmískan söngkennara og forskólakennara – Auglýsinguna má sjá hér: https://alfred.is/laus-storf?q=Listask%C3%B3li%20Mosfellsb%C3%A6jar      

    Lesa alla frétt
  3. 31.5.2022

    Mál Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni

    Kæru félagsmenn,   Eflaust hafa flest ykkar séð eða heyrt af úrslitum í máli Þóru Einarsdóttur gegn Íslensku óperunni, í sem skemmstu máli þá staðfesti Landsréttur öll ákæruatriði og niðurstaðan var skýlaust Þóru í hag. Mikilvægi þessarar niðurstöðu er söngvurum afar mikilvæg, en ekki síður skiptir hún máli fyrir öll þau sem vinna á verksamningum […]

    Lesa alla frétt
  4. 29.4.2022

    Umsóknir til listamannalauna

    Kæru félagsmenn, Við vekjum athygli ykkar á að nú er opið fyrir umsóknir til listamannalauna fyrir tónlistarflytjendur og að umsóknarfrestur er til 16. maí. Bestu kveðjur, Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  5. 29.3.2022

    Myndir úr 90 ára afmæli félagsins

    Við þökkum þeim fjölmörgu sem sóttu afmælisboð félagsins á föstudaginn 25. mars.  Fjöldi frábærra listamanna komu fram og góður rómur var gerður að veitingunum frá NOMY.  Heiðursgesturinn, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra, lék á alls oddi og í verkum hennar og tali má finna þann hlýhug  og samstöðu sem hún hefur sýnt tónlistarfólki, nú síðast er hún kynnti […]

    Lesa alla frétt
  6. 23.3.2022

    Aðalfundur FÍH 2022

    Kæru félagsmenn, Aðalfundur FÍH 2022 verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl  kl. 18:00 í sal FÍH, Rauðagerði 27. Einnig verður hægt að sækja aðalfundinn á ZOOM fjarfundasniði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar Kosning til stjórnar  (kosið er um formann og meðstjórnanda) Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr […]

    Lesa alla frétt
  7. 22.3.2022

    Tónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum!

     Kæru félagsmenn,   við vekjum athygli ykkar á eftirfarandi tilkynningu frá Rannís:   „Tónlistarsjóður hækkaður um 50 milljónir vegna átaks ríkisstjórnar 2022 Viðspyrnuaðgerð ríkisstjórnarinnar hækkar fjárframlag til Tónlistarsjóðs um 50 milljónir til að efla slagkraft tónlistar eftir erfiða tíma og styðja við viðburðahald á árinu.   Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla […]

    Lesa alla frétt
  8. 14.3.2022

    Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ: Auglýsing fyrir umsóknir 2022

      Ausglýst er eftir umsóknum fyrir sumartónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ ári 2022. Áhugasamir þátttakendur sendi póst á netfangið hallgrimskirkjasaurbae@gmail.com      

    Lesa alla frétt
  9. 11.3.2022

    FíH – upplýsingar um viðspyrnustyrki

    Kæru félagsmenn, Við höfum beðið ansi lengi eftir að staðfesting kæmi um að viðspyrnustyrkir hefðu verið framlengdir fyrir tímabilið desember til og með mars, eins og lofað hafði verið. Nú eru staðfest að framlengingin er komin í gegn sbr. eftirfarandi texta á heimasíðu Skattsins: „…Framhald viðspyrnustyrkja Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög um framhald viðspyrnustyrkja. Þar […]

    Lesa alla frétt
  10. 1.3.2022

    FÍH 90 ára!

    Kæru félagsmenn, Í dag er merkisdagur í sögu Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍH var stofnað 28.febrúar 1932 og er því hvorki meira né minna en 90 ára í dag! Ykkur undrar kannski af hverju hefur ekki farið meira fyrir afmælinu í aðdragandanum, skýringin er að fyrir nokkrum vikum sáum við að Covidfárið yrði ekki gengið niður […]

    Lesa alla frétt