Rúv Samningur

Ríkisútvarpið ohf (RÚV) og Félag íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) gera með sér svofelldan samning

um launataxta og önnur atriði vegna hljóðritana eða beinna útsendinga á tónlist og flutnings tónlistar í útvarpi og sjónvarpi.

RUV júlí 2023