Verktakar

Skil verktaka sem nú skila félagsgjöldum í Félags-, Sjúkra- og Orlofssjóð verða þar til annað verður ákveðið með óbreyttum hætti og mun skrifstofa FÍH sjá um að gera skilagreinar fyrir ofangreinda hópa til BHM. Þetta gildir um þá sem greiða í ofangreinda sjóði með með greiðslueðlum í heimabanka.

Félagsgjöld og launatengd gjöld verktaka eru:


1. Félagsgjald verktaka í Félagsjóð FÍH (Stéttafélagsnúmer FÍH er 952) eru í dag kr. 5.000,-
2. Iðgjald verktaka er í Orlofssjóð er kr. 750.-

3. Iðgjald verktaka í Sjúkrasjóð er kr. 3.000,-


VALKVÆTT ER:


4. Fagororku- og tryggingasjóður


Iðgjald kr. 7.385 á mánuði.

Ef sækja á um fagörorkutryggingu, vinsamlega hafið samband við skrifstofu FÍH í netfangið fih@fih.is eða í síma 588-8255.