Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

Samkomulag milli FÍH og MAK:

Samningur við SN 2016

Frá og með 1.júní 2017 yfirfærðist lausavinnusamningur sá sem er í gildi við Sinfóníuhljómsveit Íslands yfir á Sinfóníuhljómsveit Norðurlands með öllum þeim ákvæðum sem þar eru rituð:

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 2016 (Lausavinnusamningur SÍ 2015)

Kjarasamningur FÍH við hljómplötuframleiðendur verði hafður að leiðarljósi í upptökum á vegum SN. Grein 16 í samningnum sem kveður á um stærri hópa skal miðast við 14 flytjendur.