1. 6.12.2018

    Íslensku tónlistarverðlaunin 2018

    Opnað fyrir skráningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018   Gleðilegan dag íslenskrar tónlistar!   Framkvæmdastjórn Íslensku tónlistarverðlaunanna vill vekja athygli á því að opnað hefur verið fyrir umsóknir til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2018.   Öllu íslensku tónlistarfólki, öllum tónskáldum, útgefendum og öðrum hagsmunaaðilum sem gefið hafa út nýja íslenska tónlist, haldið tónleika eða sent frá sér ný […]

    Lesa alla frétt
  2. 30.11.2018

    Laust starf organista

    Tvær sóknir á Austurfjörðum leita eftir organista î starf við kirkjurnar í desember. Möguleiki er á frekara starfi ef vill. Störfin skiptast í 40% við Eskifjarðarkirkju og 60% við Norðfjarðarkirkju. Húsnæði í boði í Neskaupstað. Laun samkvæmt samningum Þjóðkirkju og FÍH. Áhugasamir hafi samband við Sigurð Rúnar Ragnarsson sóknarprest Norðfjarðarkirkju á netfang sigurdur.runar.ragnarsson@kirkjan.is eða í […]

    Lesa alla frétt
  3. 28.11.2018

    Áhugavert starf hjá FÍH

    Áhugavert starf hjá FÍH, Félagi íslenskra hljómlistarmanna Félag íslenskra hljómlistarmanna leitar nú að öflugum aðila á skrifstofu félagsins. Viðkomandi mun vinna náið með formanni við úrvinnslu fjárhagsupplýsinga, sem og að sjá um bókhald félagsins. Aðalbókari/Fjármálafulltrúi ____________________________________________________________ Hlutverk starfsmanns er almennt bókhald ásamt tilfallandi almennum skrifstofustörfum og að vera ráðgefandi í fjármálum félagsins ásamt því að […]

    Lesa alla frétt
  4. 7.11.2018

    Launavernd TM – ný trygg- ing

      Við bendum félagsmönnum FÍH á nýja tryggingu sem TM býður nú upp á, Launavernd TM. Öll getum við lent í áföllum vegna sjúkdóma eða slysa og oft hafa áhrifin á fjármál viðkomandi verið alvarleg. Þetta á ekki síst við um fólk í ótryggu vinnuumhverfi, alþekkt er t.d. hversu margir tónlistarmenn vinna í verktöku. Launaverndartryggingu […]

    Lesa alla frétt
  5. 30.10.2018

    Lista- og menningarsjóður Kópavogsbæjar – styrkir lausir til umsóknar

      Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári. Umsóknum skal skila fyrir 17. nóvember 2018. Hlutverk sjóðsins er að efla menningarlífið í Kópavogi í samræmi við menningarstefnu bæjarins. Styrkir eru veittir einstaklingum, stofnunum og listhópum. Umsækjendur um styrki verða að sýna fram á gildi verkefnisins […]

    Lesa alla frétt
  6. 23.10.2018

    Aðalfundur Jazzdeildar FÍH og Jazzhátíðar Reykjavíkur

    Aðalfundur Jazzdeildar FÍH og Jazzhátíðar Reykjavíkur verður haldinn laugardaginn 10.nóvember kl. 11:00 í húsakynnum félagsins í Rauðagerði 27. Á fundinum verður farið yfir stöðu Jazzhátíðar og senunnar almennt. Allir félagsmenn sem telja sig málin varða eru hvattir til að mæta!   kær kveðja, Stjórn Jazzdeildar FÍH Stjórn Jazzhátíðar Reykjavíkur

    Lesa alla frétt
  7. 18.10.2018

    Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2019

    Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2019. Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð eru á slóðinni: http://styrktarsjodursut.is Umsóknarfrestur er til kl. 24:00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018

    Lesa alla frétt
  8. 3.10.2018

    Styrkir úr Tónlistarsjóði 2019

         Rannís auglýsir eftir styrkumsóknum úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu: 1. janúar – 30. júní 2019. Hlutverk Tónlistarsjóðs er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra. Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Upplýsingar og umsóknargögn er að finna […]

    Lesa alla frétt
  9. 24.9.2018

    Vetrarþing FÍH

    Þann 25. janúar næstkomandi mun kennaradeild FÍH standa fyrir vetrarþingi í sal FÍH í Rauðagerði 27. FÍH vill með þinginu stuðla að faglegri umræðu um tónlistarkennslu og bjóða kennurum að taka þátt í dagskrá sem tekur á mikilvægum málefnum sem snúa að tónlistarmenntun. Vetrarþingið getur jafnframt nýst sem hluti af símenntunaráætlun tónlistarskólanna. Við bjóðum alla […]

    Lesa alla frétt
  10. 21.9.2018

    Land- og loftbrú FÍH – nýtt – ferðastyrkir

    Land- og loftbrú FÍH – ferðastyrkir   Kæru félagsmenn, ú er að hefjast tilraunaverkefni hjá FÍH sem vonandi gengur vel og verður til framtíðar. Ferðalög milli landshluta í tónleikahaldi eru oftast þungur fjárhagslegur baggi og kostnaðurinn verður stundum til þess að tónleikar eru ekki haldnir. Félagið hyggst veita ákveðnum fjárhæðum í að gera ferðalögin auðveldari […]

    Lesa alla frétt