1. 22.10.2021

    Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2022

      Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2022. Umsóknarfrestur er til kl. 23:59 mánudaginn 22. nóvember 2021    

    Lesa alla frétt
  2. 1.9.2021

    Tónlistarskóli Stykkishólms óskar eftir gítarkennara í 50% starfs – hlutfall

    Tónlistarskóli Stykkishólms auglýsir eftir gítarkennara í 50% starfshlutfall sjá slóð: https://www.stykkisholmur.is/frettir/stok-frett/2021/08/26/Laus-50-stada-gitarkennara-vid-Tonlistarskola-Stykkisholms/

    Lesa alla frétt
  3. 9.8.2021

    Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir píanókennara í 50% starf.

    Sjá auglýsingu á eftirfarandi slóð: Listaskóli Mosfellsbæjar auglýsir eftir píanókennara (hcm.is)  

    Lesa alla frétt
  4. 12.5.2021

    Tónlistarkennari

    Tónlistarskólinn á Egilsstöðum óskar eftir kennurum í eftirfarandi stöður: Tónlistarkennara í fullt starf frá og með 1. ágúst 2021. Tónlistarkennara í 50 – 100% starf frá og með 1. ágúst 2021. Sjá auglýsingu: Tónlistarkennari egilsstaðir  

    Lesa alla frétt
  5. 16.4.2021

    Fiðlukennari

    Tónskóla Eddu Borg vantar fiðlukennara í 30 % starf næsta skólaár. Áhugasamair hafi samband við skólastjóra á netfangið skolastjori@teb.is 

    Lesa alla frétt
  6. 29.3.2021

    FÍH – lokurartími um páska

    Kæru félagsmenn,   skrifstofa FÍH er lokuð frá og með morgundeginum 30.mars og opnum aftur þriðjudaginn 6. apríl. Við óskum ykkur gleðilegra páska!   Bestu kveðjur,   Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  7. 15.3.2021

    Auglýsing um styrki til tónleikahalds í Hörpu

    Styrkir til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu frá maí 2021 til 31. desember 2021. Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Þessi úthlutun er til verkefna sem fara fram á árinu 2021. Sjá auglýsingu:

    Lesa alla frétt
  8. 16.2.2021

    Keychange Week Iceland – 15th February 2021

    ICELANDIC MUSIC INDUSTRY COMMITS TO EQUALITY — Keychange Press release – Keychange Week Iceland – EN https://bit.ly/SignatoryGraphic  

    Lesa alla frétt
  9. 18.8.2020

    Fréttatilkynning frá BHM

    Kæru félagsmenn,   Meðfylgjandi Fréttatilkynning frá BHM – Þörf fyrir tafarlausar aðgerðir, var að fara á yfirvöld og fjölmiðla frá Bandalagi háskólamanna. Við þökkum regnhlífarsamtökunum fyrir að taka undir málflutning okkar sbr. 4 grein tilkynningarinnar. Bestu kveðjur,    Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  10. 7.8.2020

    MÍT auglýsir eftir skólameistara

    MÍT, Menntaskóli í tónlist, hefur þegar sannað sig sem leiðandi afl í tónlistarmenntun. Nú er leitað að toppmanneskju sem stýrt gæti skólanum til enn frekari afreka. Hér í er auglýsing varðandi starfið: Atvinnuauglýsing fyrir Menntaskóla í Tónlist – Skólameistari 20200724

    Lesa alla frétt