Tilkynningar
-
12
-
23.10.2017
Öðlingaklúbbur FÍH fundarboð
Ágæti félagsmaður Á 65 ára afmæli FÍH fyrir hartnær 20 árum var stofnaður Öðlingaklúbbur félagsins. Tilgangur stofnunarinnar var að tengja saman eldri félagsmenn sem höfðu náð 60 ára aldri og endurnýja gömul kynni um leið og að rifja upp gamalt og gott. Allt frá stofnun hefur Öðlingasveitin haldið reglulega sína fundi einu sinni í mánuði […]
Lesa alla frétt -
6.10.2017
Stuðningur við innlenda tónlistargerð og útgáfu
Kæru félagar, við viljum vekja athygli ykkar á að nú standa yfir tímabundnar aðgerðir stjórnvalda til að styðja innlenda tónlistagerð og útgáfu. Við hvetjum ykkur til að nýta þennan stuðning, þegar hafa mörg verkefni fengið góða fyrirgreiðslu. Hér er slóðin á vef stjórnarráðsins: https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/skapandi-greinar/endurgreidslur-vegna-hljodritunar-a-tonlist/
Lesa alla frétt -
15.9.2017
Gunnar Hrafnsson Heiðursfélagi FÍH
Þessi ungi maður er orðinn 60 ára og trúi því hver sem vill. Í tilefni þess að hann hefur náð þessum merka áfanga í lífi sínum og starfað fyrir Félag íslenskra hljómlistarmanna í heil 27 ár ákvað stjórn félagsins að gera hann að heiðursmeðlimi FÍH. Gunnar á miklar þakkir skildar fyrir það að hafa gefið […]
Lesa alla frétt -
4.9.2017
Spuni og skapandi kórstjórn
Langar þig að prófa eitthvað nýtt með kórnum þínum? Blása nýju lífi í æfingar? Rækta sjálfa/n þig sem stjórnanda og þær hugmyndir sem þú býrð yfir. Nýta sköpun og spuna til þess kafa dýpra í kór repertoirið og auka sjálfstraust kórmeðlima? Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths mun halda tveggja daga helgarnámskeið tileinkað kórstjórum, þar sem hún mun […]
Lesa alla frétt -
21.8.2017
Píanóleikari óskast hjá Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz
Píanóleikari óskast hjá Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz Söngleikjadeildin fer nú inn í sinn fimmta starfsvetur. Laus er staða píanóleikara við deildina. Tónlistin er krefjandi og æskilegt að viðkomandi píanóleikari lesi nótur vel ásamt því að ráða vel við hryntónlist. Starfslýsing: Undirleikur 2 klst á viku í hóptímum. Hóptímar eru blanda af masterclass, leiklist […]
Lesa alla frétt -
9.8.2017
Laus staða píanókennara í Tónsölum í Kópavogi
Laus er til umsóknar staða píanókennara í Tónsölum. Um er að ræða 60% staða. Upplýsingar og umsóknir skulu sendast á tonsalir@tonsalir.is “
Lesa alla frétt -
13.7.2017
Sumarlokun í FÍH
Skrifstofa FÍH er lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Kv. Starfsfólk FÍH
Lesa alla frétt -
11.7.2017
Carl Möller er látinn
Carl Möller, djasspíanisti og tónmenntakennari, lést aðfaranótt sunnudags eftir baráttu við krabbamein. Carl fæddist í Reykjavík árið 1942 og ólst þar upp. Hann hóf sjö ára að læra á píanó hjá Sigursveini Kristinssyni sem síðar stofnaði Tónskóla Sigursveins. Tónlistin átti hug hans alla tíð en hann lék lengi með Hljómsveit Hauks Morthens og Sextett Ólafs […]
Lesa alla frétt -
15.6.2017
Lausar vikur á Ökrum í Borgarbyggð í sumar
Eftirfarandi vikur eru lausar á Ökrum í Borgarbyggð í sumar: 16. – 23. júní 2017 11. – 18. ágúst 2017 18. – 25. ágúst 2017 25. ágúst – 1. september 2017 Vinsamlega sendið póst á bjorg@fih.is ef þið hafið áhuga.
Lesa alla frétt -
15.6.2017
Tónlistarkennara vantar í Vík í Mýrdal
Það vantar tónlistarkennara í Vík í Mýrdal frá 15. ágúst. Laus til umsóknar er staða kennara á tré- og/eða málmblásturshljóðfæri við Tónskóla Mýrdalshrepps. Hluta starf kemur líka til greina. Húsnæði munu vera til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri Brian R. Haroldsson í símum 8920390 eða brian@vik.is
Lesa alla frétt