12
  1. 15.9.2017

    Gunnar Hrafnsson Heiðursfélagi FÍH

    Þessi ungi maður er orðinn 60 ára og trúi því hver sem vill.  Í tilefni þess að hann hefur náð þessum merka áfanga í lífi sínum og starfað fyrir Félag íslenskra hljómlistarmanna í heil 27 ár ákvað stjórn félagsins að gera hann að heiðursmeðlimi FÍH.  Gunnar á miklar þakkir skildar fyrir það að hafa gefið […]

    Lesa alla frétt
  2. 4.9.2017

    Spuni og skapandi kórstjórn

    Langar þig að prófa eitthvað nýtt með kórnum þínum? Blása nýju lífi í æfingar? Rækta sjálfa/n þig sem stjórnanda og þær hugmyndir sem þú býrð yfir. Nýta sköpun og spuna til þess kafa dýpra í kór repertoirið og auka sjálfstraust kórmeðlima?   Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths mun halda tveggja daga helgarnámskeið tileinkað kórstjórum, þar sem hún mun […]

    Lesa alla frétt
  3. 21.8.2017

    Píanóleikari óskast hjá Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz

    Píanóleikari óskast hjá Söngleikjadeild Söngskóla Sigurðar Demetz   Söngleikjadeildin fer nú inn í sinn fimmta starfsvetur. Laus er staða píanóleikara við deildina. Tónlistin er krefjandi og æskilegt að viðkomandi píanóleikari lesi nótur vel ásamt því að ráða vel við hryntónlist.    Starfslýsing: Undirleikur 2 klst á viku í hóptímum. Hóptímar eru blanda af masterclass, leiklist […]

    Lesa alla frétt
  4. 9.8.2017

    Laus staða píanókennara í Tónsölum í Kópavogi

    Laus er til umsóknar staða píanókennara í Tónsölum. Um er að ræða 60% staða. Upplýsingar og umsóknir skulu sendast á tonsalir@tonsalir.is “  

    Lesa alla frétt
  5. 13.7.2017

    Sumarlokun í FÍH

    Skrifstofa FÍH er lokuð vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 8. ágúst. Kv. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt
  6. 11.7.2017

    Carl Möller er látinn

    Carl Möller, djasspí­an­isti og tón­mennta­kenn­ari, lést aðfaranótt sunnu­dags eft­ir bar­áttu við krabba­mein. Carl fædd­ist í Reykja­vík árið 1942 og ólst þar upp. Hann hóf sjö ára að læra á pí­anó hjá Sig­ur­sveini Krist­ins­syni sem síðar stofnaði Tón­skóla Sig­ur­sveins. Tón­list­in átti hug hans alla tíð en hann lék lengi með Hljóm­sveit Hauks Mort­hens og Sex­t­ett Ólafs […]

    Lesa alla frétt
  7. 15.6.2017

    Lausar vikur á Ökrum í Borgarbyggð í sumar

    Eftirfarandi vikur eru lausar á Ökrum í Borgarbyggð í sumar: 16. – 23. júní 2017 11. – 18. ágúst 2017 18. – 25. ágúst 2017 25. ágúst – 1. september 2017 Vinsamlega sendið póst á bjorg@fih.is ef þið hafið áhuga.

    Lesa alla frétt
  8. 15.6.2017

    Tónlistarkennara vantar í Vík í Mýrdal

    Það vantar tónlistarkennara í Vík í Mýrdal frá 15. ágúst.   Laus til umsóknar er staða kennara á tré- og/eða málmblásturshljóðfæri við Tónskóla Mýrdalshrepps.   Hluta starf kemur líka til greina.   Húsnæði munu vera til staðar.   Upplýsingar gefur skólastjóri Brian R. Haroldsson í símum 8920390 eða brian@vik.is  

    Lesa alla frétt
  9. 29.5.2017

    Aðalfundur FÍH þriðjudaginn 30. maí kl. 18:00

    Aðalfundarboð 2017   Aðalfundur FÍH 2017 verður haldinn þriðjudaginnn 30. maí  kl. 18:00 í sal FÍH í Rauðagerði 27 Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Boðið verður upp á veitingar í hléi. Vert er að benda á eftirfarandi úr lögum félagsins: Framboð til stjórnarsetu skulu berast skrifstofu félagsins a.m.k. viku fyrir boðaðan aðalfund. Stjórn er heimilt […]

    Lesa alla frétt
  10. 29.5.2017

    Fundargerð aðalfundar FÍH 2016

    Fundargerð aðalfundar FÍH 2016 Aðalfundur FÍH 7.5. 2016 Fundargerð   Mætt: Björn Th. Árnason, Gunnar Hrafnsson, Margrét Þorsteinsdóttir, Róbert Þórhallsson og frá KPMG: Hrafnhildur Helgadóttir ásamt 22 félagsmönnum. Fundarstjóri : Ásgeir H. Steingrímsson Björn setti fundinn, sem er 84. aðalfundur FÍH. Kynnti síðan fundarstjóra, Ásgeir H. Steingrímsson. Ásgeir kynnti svo dagskrá fundarins og kynnti svo […]

    Lesa alla frétt