1. 30.11.2016

    Dagur íslenskrar tónlistar 1. desember

      Kæru félagsmenn Dagur íslenskrar tónlistar verður haldinn hátíðlegur næstkomandi fimmtudag, 1. desember. Bryddað hefur verið upp á nýstárlegum leik á samfélagsmiðlunum, sem gengur út á að deila íslenskum lögum þennan dag og merkja/tagga erlenda vini. Þannig hjálpast landsmenn að, við að dreifa íslenskri tónlist sem víðast. Að venju mun þjóðin svo syngja saman þrjú […]

    Lesa alla frétt
  2. 11.11.2016

    Hrafn Pálsson er látinn

    Hrafn Pálsson, fyrrverandi skrifstofustjóri og hljómlistarmaður, lést miðvikudaginn 2. nóvember, 80 ára að aldri. Hrafn var fæddur í Reykjavík 17. maí 1936, sonur hjónanna Margrétar Árnadóttur (1907-2003) og Páls Kr. Pálssonar (1912-1993), organista í Hafnarfirði. Hrafn ólst að mestu upp í Reykjavík en bjó um tíma í Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Edinborg á meðan faðir hans […]

    Lesa alla frétt
  3. 9.11.2016

    FIM þingi í Belgrad er nýlokið

    Nú um helgina (10.-13. nóvember) lauk þingi FIM (alþjóðasambands tónlistarstéttarfélaga) en þar komu saman evrópsku aðildarfélögin til að ræða sín brýnustu hagsmunamál.   Stórt hagsmunamál vegur þungt í umræðunni, en þar er um að ræða hversu miklar hömlur flugfélög leggja á að tónlistarmenn geti ferðast með hljóðfæri. Tilkoma lággjaldaflugfélaga og hert samkeppni hefur gert hljóðfæraflutninga […]

    Lesa alla frétt
  4. 28.10.2016

    Listaklíník Reykjavíkur

    “FÍH og Listaklíník Reykjavíkur, nýstofnaður hópur heilbrigðisstarfsfólks sem sérhæfir sig í þjónustu og meðhöndlun listafólks, hafa hafið samstarf með það að leiðarljósi að bjóða upp á heilbrigðisþjónustu fyrir félagsmenn FÍH.    Listaklíník Reykjavíkur er staðsett í húsakynnum Gáska sjúkraþjálfunar í Bolholti 8 og er móttakan í höndum Kára Árnasonar sjúkraþjálfara. Tímapantanir eru í síma 568-9009 […]

    Lesa alla frétt
  5. 11.10.2016

    Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist

    Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast frá Alþingi Íslendinga  að frumvarp um Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist varð nú fyrir hádegi að lögum sem taka gildi 1. janúar 2017.   Frumvarpið má lesa hér: http://www.althingi.is/altext/145/s/1621.html   Í stuttu máli má segja að þessi lög tryggi útgefendum tónlistar endurgreiðslu 25% hljóðritunarkostnaðar sem fellur til við hljóðritagerð […]

    Lesa alla frétt
  6. 28.9.2016

    Samningur undirritaður um stofnun listframhaldsskóla á sviði tónlistar

    26.9.2016 Markmiðið er að stofnaður verði listframhaldsskóli á sviði tónlistar sem gefur nemendum sem hyggjast leggja stund á framhaldsnám í tónlist, kost á sérhæfðu undirbúningsnámi. Skólanum er ætlað að þjóna allt að 200 nemendum af öllu landinu sem ætla í áframhaldandi nám á sviði tónlistar. Lögð er áhersla á að nemendur ljúki stúdentsprófi. Í samningnum […]

    Lesa alla frétt
  7. 19.9.2016

    Samkomulag um breytt fyrirkomulag lífeyrismála opinberra starfsmanna

    Bandalag háskólamanna (BHM), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) undirrituðu í dag samkomulag við ríki og sveitarfélög um breytingar á skipan lífeyrismála opinberra starfsmanna. Með samkomulaginu er endi bundinn á viðræðuferli sem staðið hefur með hléum frá árinu 2009 og hefur haft að markmiði að samræma lífeyrisréttindi á opinberum og almennum vinnumarkaði. Lengi hefur legið fyrir […]

    Lesa alla frétt
  8. 9.9.2016

    Vel heppnuð FIM ráðstefna

    7.-9. júní sl. var FÍH gestgjafi 21. alþjóðaþings FIM. Á þinginu, sem haldið er á fjögurra ára fresti, koma saman öll helstu fagfélög hljómlistarmanna og ræða þau hagsmunamál sem brenna á hverju sinni. Almenn ánægja var með framkvæmd og útkomu þingsins eins og sjá má á þessum skrifum á heimasíðu FIM:   https://www.fim-musicians.org/21st-fim-congress/?utm_source=FIM+News+%28EN%29&utm_campaign=474ae2e0f2-RSS_EMAIL_CAMPAIGN&utm_medium=email&utm_term=0_c7643b1e81-474ae2e0f2-326062893   Gestirnir […]

    Lesa alla frétt
  9. 19.8.2016

    Gengið til samninga um rekstur Listframhaldsskóla

    19.8.2016 Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Tónlistarskóla Reykjavíkur og Tónlistarskóla FÍH um stofnun nýs listframhaldsskóla á sviði tónlistar. Í skólanum mun nemendum sem hyggjast leggja stund  á framhaldsnám í tónlist gefast kostur á sérhæfðu undirbúningsnámi á því sviði.  Ákvörðunin er tekin í kjölfar ferlis sem Ríkiskaup heldur utan um og […]

    Lesa alla frétt
  10. 9.6.2016

    Erindi um heilbrigðisvandamál tónlistarmanna

    Kári Árnason, sjúkraþjálfari, bassaleikari og eitt sitt nemandi í Tónlistarskóla FÍH, flutti stórskemmtilegt erindi á FIM ráðstefnunni um þau álagsmeiðsl sem tónlistarmenn glíma gjarnan við og hvernig hægt er að verjast þeim. Kári er nýkominn úr mastersnámi í London og við væntum mikils af því að tengja okkur við starf hans fyrir hönd félagsmanna  

    Lesa alla frétt