12
  1. 11.3.2020

    Íslensku tónlistar – verðlaunin 2020

      Í dag verða Íslensku tónlistarverðlaunin veitt í Hörpu og verða verðlaunin sýnd í beinni útsendingu á RÚV2 og RÚV og hefst útsending kl. 18.30 á RÚV2. Í ljósi aðstæðna eru gestir í sal beðnir að gæta ýtrustu varkárni og að fylgja þeim mikilvægu tilmælum sem hér fara á eftir: – Vinsamlegast farið í einu […]

    Lesa alla frétt
  2. 10.3.2020

    Verktakar geta átt rétt á atvinnuleysisbótum

    Ágætu verktakar í röðum FÍH,   nú ber töluvert á því að aflýst eða frestað sé allskonar tónlistarviðburðum vegna Covid19 veirunnar og mörg okkar eru að fá fjárhagslegan skell, sem vonandi leiðréttist síðar.   FÍH bendir á að verktakar geta átt rétt á atvinnuleysisbótum. Samkvæmt Ríkisskattstjóra á sá réttur við um eftirfarandi:   Verktaka sem hafa […]

    Lesa alla frétt
  3. 9.3.2020

    Stór hluti félagsmanna finnur mikið fyrir greiðslu- byrði námslána

    9.3.2020   40% svarenda í viðhorfskönnun sem gerð var meðal félagsmanna aðildarfélaga BHM finna mikið fyrir greiðslubyrði námslána eða telja hana verulega íþyngjandi fyrir heimilið. Um er að ræða netkönnun sem gerð var í janúar síðastliðnum og náði til ýmissa þátta er varða stöðu félagsmanna á vinnumarkaði, kjaramál og vinnuumhverfi. Meðal annars var spurt hvort […]

    Lesa alla frétt
  4. 18.2.2020

    Umsóknir í tónleikaröðina Sígildir sunnudagar

    Harpa auglýsir eftir umsóknum í tónleikaröðina Sígildir sunnudagar 2020 – 2021 Með röðinni gefst áheyrendum kostur á að hlýða á einleiks- og kammertónlist í flutningi frábærra tónlistarmanna. Lögð er áhersla á fjölbreytt úrval tónleika með söng- og hljóðfæratónlist, nýrri og gamalli. Tónleikaröðin fer fram í Norðurljósum og Kaldalóni á sunnudögum kl. 16, hefjast í ágústlok 2020 og standa yfir […]

    Lesa alla frétt
  5. 10.2.2020

    Minningarsjóður Jóns Stefánssonar auglýsir eftir tilnefningum

    Jón Stefánsson var organisti Langholtskirkju í 50 ár.  Ásamt eiginkonu sinni, Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur óperusöngkonu, byggði Jón upp öflugt tónlistarlíf í Langholtskirkju þar sem hann stýrði fjölda kóra með söngfólki á öllum aldri. Í starfi sínu lagði Jón Stefánsson megináherslu á tónlistariðkun ungs fólks.  Minningarsjóður Jóns Stefánssonar var formlega stofnaður í ársbyrjun 2017.  Markmið sjóðsins […]

    Lesa alla frétt
  6. 7.2.2020

    Verktakasamningur eyðublað

    Kæru félagsmenn,   Mál vegna ógreiddra launa tónlistarmanna koma ósjaldan inn á borð félagsins til úrlausnar. Við bjóðum félagsmönnum lögfræðiaðstoð í slíkum tilvikum en of oft er enginn samningur til grundvallar þegar sækja á málið og krafan tapast gjarnan í slíkum tilvikum. Talað hefur verið um að þörf væri á verktakasamningsformi, sniðnu að þörfum okkar. […]

    Lesa alla frétt
  7. 27.1.2020

    Kjarasamninga strax! – Baráttufundur í Háskólabíói 30. janúar

    Baráttufundur 30.1.2020 BHM BHM, BSRB og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn sína þar sem þess verður krafist að opinberir launagreiðendur gangi þegar í stað til kjarasamninga við starfsfólk sitt. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar milli klukkan 17:00 og 18:00 í aðalsal Háskólabíós. Streymt verður frá fundinum beint á fundi aðildarfélaga BHM og […]

    Lesa alla frétt
  8. 17.1.2020

    Tilkynning frá Ýli – Tónlistarsjóði Hörpu

    Búið er að opna fyrir umsóknir í Ýlir – Tónlistarsjóð Hörpu fyrir ungt fólk. Sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja ungt tónlistarfólk og veita því tækifæri til að koma fram í Hörpu. Sjóðurinn styður við verkefni af ólíkum toga og vill þannig ýta undir fjölbreytt tónlistarlíf í húsinu.   Getið þið vakið athygli á […]

    Lesa alla frétt
  9. 15.1.2020

    Big Bang Festival

    Kallað er eftir atriði á Big Bang tónlistarhátíðina í Hörpu 25. apríl. Umsóknir skal senda á tonlistarborgin@reykjavik.is fyrir miðnætti fimmtudaginn 23. janúar.

    Lesa alla frétt
  10. 20.12.2019

    Jólakveðja FÍH

    Kæru félagsmenn FÍH Við óskum ykkur góðra jóla og þökkum fyrir árið sem nú er að líða. Nýtt ár tekur við með nýjum verkefnum og við hlökkum til samskipta og samvinnu með ykkur. Starfsfólk FÍH

    Lesa alla frétt